Aldamót - 01.01.1894, Síða 95

Aldamót - 01.01.1894, Síða 95
95 þörf mannsins i andlegum skilningi, þörfina á að lifa sannarlegu lifi. Hvað meint er með þessu, mun betr koma fram. Það er meira í það varið, manninum meir áríð- andi, er betra fyrir hann og hefir meira gildi, að hann getr lifað vel, lifað í sannleika, lifað sönnu lífi, heldr en þó hann hafi mikla þekkingu og góðan skilning. Hin andlega lífsþörf og fullnæging henn- ar er þó fyrir öllu öðru. Lífs-»interessan«, áhuginn á að lifa sönnu lífi, hættír þá fyrst að sitja í fyrir- rúmi fyrir öðru hjá manninum, þegar oddborgara- skaprinn hefir tekið sjer bústað yfir honum, þegar kyrkingr er kominn í sjálft líf hans, af því eitr- naðra hefir lagzt við rót þess, svo hann hættir að lifa nokkru verulegu lífi, en flýtr á yfirborði lífsins eins og flatprammi, eða þeytist yfir það eins og skopparakringla, eða dillar sjer á því eins og óðins- hani á vatnspolli, eða flögrar yfir það eins og kría yfir veiðivatni, eða máfr í kjölfari skips yfir matar- leifum, sem fieygt hefir verið útbyrðis. Þegar fyrir manninum er að ræða um annaðhvort »to be or not to be«, annaðhvort að lifa eða lifa ekki, þá fórnar hann öllu fyrir lifið, sem unnt er að fórna, eins og ungmennið, sem getr um í guðspjallssögunni, er flúði nakinn úr höndum þeirra, er ætluðu að taka hann fastan. Maðrinn kastar öllu útbyrðis} þegar um það er að ræða, að bjarga lífinu. Eins er því varið, þeg- ar maðrinn veit, að um hið andlega líf sitt er að tefla, þegar hin andlega lífsþörf hans er vöknuð og fer að njóta sín. Hann fórnar þá öllu fyrir hana. Því, þegar maðrinn kemr til sjálfs sín og rankar við sjer, en til sjálfs sín kemr hann, þegar hin and- lega lífsþörf hans verðr í sannleika vakandi — þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.