Aldamót - 01.01.1894, Page 97

Aldamót - 01.01.1894, Page 97
97 að eins um Guð, á hvað háu stigi eða hvað full- komin vitund sú er, fremr en það seðr hungr vort, þótt vjer vitum af matnum; og ekki seðjumst vjer neitt frekar fyrir því, þótt vjer getum gefið ná- kvæmustu efnafræðislega útlistun á efnum fæðunn- ar og næringarmegni þeirra hvers um sig. Hann seddi oss ekki neitt betr fyrir það, matrinn, hvað góðr og lystugr sem hann væri. Um það efast nú heldr ekki nokkur maðr. En má búast við meiri andiegri saðning af þvi, að vjer vitum um Guð, vit- um að hann er til? Og seddi þessi vitund andlega lífsþörf vora nokkuð meira fyrir það, þótt oss væri unnt með hávísindalegum rökum að sanna tilveru Guðs? Væri henni þar með fullnægt? Jeg hygg ekki. Hver sá, sem lífsþörfin hefir í sannleika iifnað hjá eða sem hefir vakandi samvizku, getr reynt, hvað lengi hann lifir í andlegum skilningi á því. Margr heldr, að gæti hann fengið vísindalega sönn- un fyrir tilveru Guðs, þá væri hann hólpinn. Dæma- laus fásinna! Jeg hika mjer ekki hið allra minnsta við að fullyrða, að þótt oss gæfist að sjá Guð með líkamlegum augum vorum og vjer fullvissuðumst um það, að vjer í sannleika hefðum sjeð Guð, þá hjálpaði það oss alls ekki neitt. Jeg er viss um, að það yrði oss fremr til tjóns.1 Nú hygg jeg, að hægt murti vera að gera vís- indalega grein fyrir tilveru Guðs út frá þörfinni, sem á hefir verið minnzt. Hún er almenn, oss 1) Veit jeg, að sumir álíta þetta tómar öfgar úr mjer eða einhverja ofstæki. Og verð jeg fyrst um sinn að þola það; því hjer heyrir ekki til, að gerð sje grein fyrir þeirri skoðun. Aldamót XV. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.