Aldamót - 01.01.1894, Page 107

Aldamót - 01.01.1894, Page 107
107 hver öðrura frá sjer og mynda ósamræmi. Eins fer fyrir manninum og sannleikanum. Ef skyldleiki er á milli þeirra, myndast samhljómr. Þeir finnast og bindast höndum eilífrar tryggðar. Þegar maðrinn er búinn að fá einlæga löngun til þess að vera góðr sjálfr, vill það af hjarta og þráir það og yfir höfuð elskar sannarlega hið góða, þá er skyldleiki orðinn á milli hans og sannleikans í Jesú Kristi, og fer hann þá að leggja eyrað við vitnisburð Jesú um sannleikann og færast nær honum. En elska þessi til sannleikans verðr að vera einlæg og lifandi, fullkomnunarþrá mannsins í sann- leika vakandi, en ekki tómir dutlungar eða hvik- lyndis-kærleiki. Sjest það bezt á því, hvað mikið maðrinn vill leggja í sölurnar fyrir sannleikann, hvað hann vill leggja á sjálfan sig fyrir hann og hvað miklu til kosta, svo að hann eignist hann, — hvað gefa fyrir hann. Sannleikrinn kemr ekki sjálf- krafa fljúgandi upp í hendrnar á manni. Hann treðr sjer heldr ekki upp á neinn nauðugan, eðlilega fyrir þá sök, að hann þarf að fyrir hitta hjá mann- inum hið lifandi skilyrði fyrir því, að honum verði veitt móttaka, skyldleiJca kœrleiJcans, sem á var minnzt. Margr firrtist burt frá sannleikanum, hneykslast á honum, reiðist honum af þvf, að hann ekki vill gefa neitt fyrir hann, leggja neitt á sig, kosta neinu til af því, sem honum þykir vænt um. Ef t. d. væri nóg, að hann kostaði því einu til, sem honum stendr á sama um, sem honum finnst hann komist vrel af án, þá fagnaði margr sannleikanum. En að skera stykki úr sjálfum sjer sannleikans vegna, nær engri átt. í því er engin meining og getr því ekki verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.