Aldamót - 01.01.1894, Síða 111

Aldamót - 01.01.1894, Síða 111
111 fær saðning á hinu andlega hungri sínu, að Jesús. Kristr fullnægir að öllu leyti hinni trúarlegu lífsþörí hans og gerir hann andlega lifandi. Eins og þegar er tekið fram, þá er þörfia óneitanlega fyrir hjá manninum. Það geta sízt leikið tvímæli á um það. Og hjer er svo sannleikrinn, er sarnkvæmt reynslu allra þeirra, sem hafa reynt hann, fullnægir þörfinni. Ekki er því um sannleika að tala, sem sje algerlega fyrir utan manninn, án sambands við eðli hans, heldr um sannleika, sem er í innilegasta sambandi við manninn, samsvarar lífsþörf hans, á fullkomlega við hann. Þess vegna er hann sjálfr sln bezta sönnun, eins og sagt var til forna: »verum sui index*, orð, sem jeg hef gert að einkunnarorðum fyrirlestrar þessa. Kirkjufaðirinn Tertullian var djarfr, þegar hann sagði: »anima naturaliter christiana« —maðr- inn er af náttúrunni kristinn. En það er satt, þeg- ar það er rjett skilið, að því leyti nefnilega, að manninum er af náttúrunni þörf á sannleika kristin- dómsins, að hann er í þeim skilningi »náttúraðr« fyrir hann, »skapaðr fyrir hann«, og að eðli hans því, að því er snertir hina trúarlegu lífsþörf hans, bendir honum á það, að kristindómrinn sje sann- leikrinn, sem honum er þörf á. Eigi er það þá gripið úr lausu lopti, þegar jeg segi: lcristindómrinn er einmitt sannleíkrinn, sem maðrinn hefir leitað og fálrnað eptir. Hann er sann- leíkrinn, sem manninum verðr cetíð þörf á og sem einn getr fullnœgt hinni trúarlegu lífsþörf hans. Hann er alfullkominn sannleikr, sem aldrei þarf um að bœta, því siðr að nokkurn tíma þurfi að setja önnur trúarbröð í staðinn fyrir hann; því guð, sem oss hefir gefið sannleikann i Jesú Kristi, getr þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.