Aldamót - 01.01.1894, Síða 133

Aldamót - 01.01.1894, Síða 133
183 sig um of. Samt eru þeir til, sem eru að berjasfc við að halda gamla smekknum við lýði. Kaup- mannahafnar-&rife’&rá virðist nú um þessar mundir finna bezt bragð að klámi og guðlasti. Svona er nú fagurfræðin þar komin langt! Ljóðabók Hannesar Hafsteins er jeg viss um að mönnum þykir iengi vænt um. 0g jeg vona það * verði ekki síður Islendingar hjer vestan hafs en austan, sem leggja við hana rækt. Það er svo und- urmikið af æsku í bókinni. Og á æskunni þurfum vjer sannarlega að halda. Oss er nógu gjarnt til að verða snemma gömlum. Það er langt síðan leg- ið hefur eins dæmalaust vel á nokkrum íslendingi. Jafn-heitt og bjart sólskin streymir ekki opt inn til manna og það er skín gegn um ljóð Hannesar. Hjer fvrir vestan elska íslendingar ekki sólina minna en þeir gjörðu heima. Þeir sjá hjer líka meira af almættisverkum hennar, ekki að eins hveit- ið, sem hún fram leiðir úr svörtu, frjóvsömu mold- inni, heldur einnig aldini og ávexti og hið inndæl- asta blómskrúð, sem heilsar manni raeð sætum ilm og stórkostlegri litprýði um leið og maður nálgastheim- ilin. En af »andans skrautblómum ungum« erum vjer allir fátækir. Ættum því að taka fegins hendi við því, sem að oss er rjett og leggja við það alla þá rækt, sem oss er unnt. Jeg vona að það verði gjört við kvæði Hannesar. Þau eiga það skilið vegna æskunnar, fagnaðarins, karlmennskunnar, er þau syngja inn í hugi manna. Og jeg vona, að Hannes haldi áfram að yrkja allan daginn, fram undir nótt. Nokkur keimur er að kvæðum Hannesar af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.