Aldamót - 01.01.1899, Síða 86

Aldamót - 01.01.1899, Síða 86
86 framúrskaranda kappi og tók eitt sæmdarpröfið eftir annað, Og sérstaklega lagði hann fyrir sig heimspeki. En tyítugur var hann orðinn, þegar hann af hending datt ofan á eitt eintak pientað af bihlíunni á latínu í hóbasafni háskólans. Hann vissi ekki af því fyrr en þá, að slík hók var til. Hann för undir eins að lesa í hinni helgu hók, og það opnaðist hrátt fyrir honum nýr andans heimur. Um þetta leyti sýktist hann, og það hæði á líkama og sál, meðfram af of mikilli vinnu, en með- fram af umbrotum þeim i huga hans, sem iesturinn í bihlíunni hafði í för með sér. Sjúkdómskast þetta ieið hjá; en upp frá þessu var hann ákveðinn i því. þó að hann vissi, að það myndi vorða föður sínum í bráð hrygðarefni, að hætta að húa sig uudir veraldlega hefðarstöðu, sem telja mátti víst að biði hans, ef hann viidi í þá átt leita, en leggja i þess stað fyrir sig guð- fræðisnám. En svo kom einn alvariegur atburður eftir annan fyrir skömmu síðar, sem fjTrir fult og alt staðfesti þennan á- setning hans. Hann misti vin sinn einn á voveiflegan hátt. Seinna var liann úti í voðalegu þrumuveðri, einn síns liðs. Dauðans angist greiphann, og i angistinni hét hann því, að ganga í klaustur og gjörast munkur,ef hann frelsaðist úr hætt- unni. Hann liélt heit sitt. Nýorðinn meistari og doktor í heimspeki gekk liann þvert á möti vilja allra vina sinna og vandamanna í Agústínmunka-klaustrið þar i Erfurt árið 1505. Iiann hugði að leita sálu sinni friðar með því á þennan hátt að loka sig út úr heiminum. En hann sannfærðist um það æ því betur, sem hann dvaldi þar lengur og heygði sig dýpra undir guðræknisregJnr þa r. < r þar voru ráðandi, aö ekkeit slíkt full- nægir mannssálinni.þegar hún er í sínum mestu nauðum stödd. Og þó var hann nú kcminn á þann hlett, sem honum hafði virst vera og alment var talinn helgasti reiturinn í kristninni. Aðalatriðið i hinni umturnuðu þátíðark'rkju var það, og það kom auðvitað hvergi eins sterklega fram eins og í klaustur- Jifnaðinum, að maðurinn gæti áunnið sér náð hjá guði með svo kölluðum ytri göðvei kum og áiögum. Hin heiðinglega verka- réttlætis-hugmynd kom þar fram í sínum algleymingi. Enginn hefir víst með meiri samviskusemi lagt sig undir helgisiða- reglúr munklífsins en Lúter gjörði. En það reyndi liann til þrautar, að í þeirri lífsstefnu var ekki unt að finna frið fyrir syndmædda sálina. Til ómetanlegrar hamingju varð honum það, er Staupitz, yfirmaður Agústínmunka-reglunnar, á visi- tasíu sinni J<ar í klaustrinu gaf honum biblíuna og ráðlagði honurn að lt-ita sér l.uggunar í lestri hennar. Upp frá því fór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.