Aldamót - 01.01.1899, Side 154

Aldamót - 01.01.1899, Side 154
154 til þess aö hafa leyst það vel af hendi. Víða hafa þeir haft mikið fyrir því, þar sem þeir hafa skeytt saman ævisögur sumra fornmanna úr fleiri sögum, án þess þó að breyta nokkuru. þessu safni ætti vissu- lega að vera vel tekið, því oss skortir svo tilfinnanlega hentugar lestrarbækur handa unglingum. Og það er einmitt hyggilegast, að láta þessa sögukafla koma fram í eins konar ævisöguformi eins og hér hefir verið gjört, því það eru mennirnir, persónurnar, sem festa sig lang-bezt í huganum. það er annars furða, að ekki skuli hafa verið meira gjört af því en verið hefir, að rita um einstaka menn í fornsögum vorum, til þess að skýra lyndiseinkunnir þeirra og hjálpa almenningi að setja sig inn í hugsunarháttinn og skilja ástríðurn- ar, sem loga á bak við hinn ytra gang viðburðanna. I Noregi varð eg þess var í sumar, að farið er að halda fyrirlestra um ýmsar af söguhetjum vorum og birta þá síðan í alþýðlegum tímaritum. Didrik Grönvold, kennari við latínuskólann í Kristjánssandi, giftur ís- lenzkri konu, hefir birt þrjá slíka fyrirlestra eftir sig í hinu ágæta tímariti Folkevennen, sem gefið er út af félaginu For Folkeoplysningens Fremme, sem stofnað varárið 1851 og nú hefir breitt út um landið ekki færri en eitt hundrað milíónir blaðsíður (8°) af ágætu lesmáli handa alþýðu, sem flest er prýðilega valið og frum- samið af norskum mönnum ; kemr tímarit þetta út í sex heftum á ári og er 30 arkir að stærð ; eru ýmsir af helztu mönnum landsins í stjórn þess ; árið 1896 hafði það nálægt 1400 kaupendur.— þessir þrír fyrir- lestrar eru um Hallgerði langbrók, konu Gunnars á Hlíðarenda, Hrafnkel Freysgoða og Snorra goða, og eru allir þannig af hendi leystir, að íslenzkum lesend- um mundi hafa verið sönn ánægja að þeim. það er furða, hvað lítið er gjört af öllu þess háttar hjá oss, þar sem þó er svo mikið af fornfræðingum. En það er eins og þeim hætti við að sneiða of mjög hjá and- anum og láta sér og öðrum nægja bókstafinn. það dugir ekki að halda því fram, að þetta sé óþarft fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.