Aldamót - 01.01.1899, Side 172

Aldamót - 01.01.1899, Side 172
um efnum. Alt, sem þar er tekið fram, miðar til þess að sýna, hve sú stefna er fráleit og öfgafull. þar er alls ekkert talað um þær vísindalegu rannsöknir, sem gjörðar hafa verið af hálfu trúaðra manna, út af sögu gamla testamentisins. Til þess fanst mér þurfa annan fyrirlestur, og öll þessi ár heíir mig langað til að rita um það efni. En það hefir farist fyrir, af því nóg annað hefir verið fyrir hendi. Nú hefir þetta atriði verið dregið fram af öðrum, og ef mér endast kraftar, langar mig til að segja eitt- hvað um það frá mínu sjónarmiði áður en langt um líður. En um innblásturskenninguna stendur í fyrirlestrinum um gildi gamla testamentisins það, sem nú skal greina : ,,Vér segjum, að biblían sé innhlásin af guði, og meinum með því, að drottinn hafi opinberað hinum helgu höfundum ráð sitt mönnunum til sáluhjálpar,—að það, sem oss er nauðsynlegt að vita oss til sáluhjálpar, sé þar fram sett eftir sérlegri tilhlut- un drottins og með aðstoð hans anda, án þess mannlcgur skiln- ingsskortur eða ófullkomleiki hafi komist þar að til að rýra sannleiksgildi þess. Vér staðhæfum ekki, að hihlían sé guðdömlega fullkomin bök og að ekki sé unt að benda á neitt, er sýni. að mennirnir, er hafa fært hana í letur sem verkfæri í drottins hendi, hafi verið ófullkomnir eins og aðrir menn. Vér játum þvert á móti, að eins og líkami frelsara vors .Jesú Krists var jaiðneskur og um leið öfullkominn, eins er hinn ytri búningur guðlegrar opinberunar í biblíunni jarðneskur og ófullkominn. Eins og hið andlega eðli frelsarans var fullkomið og að öðru leyti óháð syndarinnar lögmáli, eins er sú opinberun, sem drott- inn hefir gefið tuönnunum gegn um erindsreka^sína, öldungis fullkomin og fullnægjandi fyrir manninn í sáluhjálparefnum hans. Þar er ekkert, sein leit.t geti sál hans afvega, né heillað anda hans inn á nokkurar villihrautir. Með þessu er "enginn bókstaflegur innblástur ritningar- innar kendur, endalhöfum vér aldrei'gjört þá kenning að vorri kenning.................. En með því, sem hér erjtekið fram, er það kent, að biblían sé að öllu leyti áreiðanlegur leiðtogi fyrir manninn í trúarefn- um,'af því drottinn hafi þannig upplýst skilningíþeirra manna, er hann lét klæða ‘hugsanir sínar.J búning mannlegra orða og færa þær í letur, að þar sem um sáluhjálpleg sannindi var að ræða, hafi engin villa komist að, þótt orðin. tungumál mann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.