Aldamót - 01.01.1899, Síða 173

Aldamót - 01.01.1899, Síða 173
173 anna, hljðti ætíð að vera öfullkomið form fyrir guðlegar hugs- anir.“ (Aldamöt III, bls. 21—22.) „Eru þá alls engar mótsagnir til í biblíunni? Ójú, eg skal ekki leyna því, að mér finst þær vera til, — og það mötsagnir, sem eru þess eðlis, að litlar eða engar líkur eru til, að þær verði leystar....... Þær snerta hluti, sem eru svo fjarskildir aðal- efni ritningarinnar, að þær hafa ekki hina allra minstu þýðing fyrir það. Ofur litla þýðing geta þær einungis liaft fyrir þá menn, sem trúa þvi, að hver einn einasti hókstafur ritningarinnar sé frá guði og eins og af hans fingri ritaður. En þeir eru tiltölulega fáir, sem því trúa, og meðal þeirra tel eg hvorki sjálfan mig, né það kirkjufélag, sem eg tilheyri. En biblían, bæði gamla og nýja testamentið, er fyrir mig guðs orð, sálu minni til frelsis. I mínum sáluhjálparefnum er mér þar gefin öll nauðsynleg upplýsing, öldungis samhljöða og sjálfri sér samkvæm frá upphafi til enda. Og gegn um þetta orð finn eg guðs anda gagntaka hjarta mitt og leggja sálu mína í faðm frelsara míns, sem er blessaður um aldir. Að vísu má finna ýmsa smá-öfullkomieika á ytra búningi þessa orðs. En mér finst þeir eins og rykið, er fellur á hina dýrðlegu kápu konungsins, sem fer með sínu fríða föruneyti eftir þjöðbrautinni. Aumur væri eg, ef eg horfði að eins á þetta ryk, en gleymdi að horfa á auglit konungsins, sem til mín kemur með hinn milda kærleiksboðskap sinn og gefa vill anda mínum hiutdeild í konungstign sinni“ (bls. 76—77). Það lá fyrir utan tilgang fyrirlestursins að sýna fram á, í hverju rykið væri fölgið. Eg var að eiga orðastað við þá van- trú, sem gjöra vill alla biblíuna að ryki og um leið þann sálu- hjálparveg, sem hún opinberar. I einstökum atriðum kann eg að hafa farið feti framar en eg vildi, eins og oft vill verða, þeg- ar eins stendur á. Eg hefi til dærnis síðan sannfærst um, að ekki sé rétt að leysa þá mótsögn, sem bent er á í 1. Mös. 36, 31 á þann hátt, sem gjört er í fyrirlestrinuin. Síra Jón Helgason hefir nú tekið sér fyrir, að sýna einmitt fram á þetta, sem eg hefi bent á áður í nefndum fyrirlestri,—hið mannlega, ófullkomna,—rykið,—mötsagnirnar hinar virkilegu, sem eiga sér stað í hinni helgu bók. Hann hefir svo sem að sjálfsögðu gjört það algjörlega út frá sjönarmiði trúaðs manns. það, sem hann hefir í þessu sambandi bent á,—dæmin úr heil- agri ritning, sem hann hefir tilfært, held eg hljöti að sannfæra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.