Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 174

Aldamót - 01.01.1899, Blaðsíða 174
174 alla um sannleik þess, sem eg hafði tekið fram áður, að alt þess háttar, sem benda mætti á, væri aðal-opinberunarefni biblí- unnar svo fjarskylt, að það hefði enga þýðing fyrir það. En það befir þýðing í aðra átt, — þá þýðing, að sýna og sanna, að hin gamla kenning um bókstaflegan innblástur biblí- unnar rekur sig hvervetna á. Spurningin er þessi: Eigum vér að trúa því og halda þeirri kenning fram, að hvert orð ritning- arinnar só eins fullkomið og það væri talað af guði sjálfum? Er það bókin, er vér nefnum heilaga ritning, sem er hinn eigin- legi grundvöllur trúar vorrar, þegar vér förum að hugsa oss um? Byggjum vér von sáluhjálpar vorrar á nokkurri bók? Byggjum vér hana ekki á honum, sem talar til vor gegn um bókina? Er ekki hin guðmannlega persóna frelsarans.sem heilög ritning sýnir oss eins og í skuggsjá, hinn sanni og fullkomni grundvöllur trúarinnar? Fyrirdæmum vér ekki kenning róm- versk-kaþólsku kirkjunnar um óskeikulan páfa, er sé eins konar fulltrúi drottins hér á jörðu? Gjörum vér ekki heilaga ritning að óskeikulum páfa, ef vér höldum því fram, þvert ofan i ljós rök skynseminnar og rannsóknir trúaðra og lærðra manna, að hvert smáatriði í framsetning hiblíunnar sé talað upp á ábyrgð guðs almáttugs? Verði það þá sannað, að eitthvert smáatriði í ritningunni sé ekki fullkominn sögulegur sannleikui', er þá ekki guð orðinn að lygara um ieið og allur grundvöllur trúar vorrar gjörsamlega eyðilagður? Er ekki svo margt í ritning- unni, sem her þess ljósan vott, að hún er færð í letur hér á jörðu, en ekki á himni, að varasamt sé, að halda fram annarri eins kenning? Leiðir maður ekki trú ótal-margra kristinna manna með því móti í voða? En varlega verður að fara. Lotningin fyrir helgi biblíunn- ar og myndugleika orðsins er svo lítil hjá þjóð vorri á yfir- standandi tíð. Vér þurfum að kenna íslenzkum kirkjulýð að elska biblíuna meii og leita betur í henni að hinum sáluhjálp- legu sannindum. Vér þurfum að muna eftir því, að hún er guðleg opinberunarsaga frá upphafi til enda. Og um leið og vér tökum til greina það andans stórvirki, sem margir hinna trúuðustu manna, sem uppi eru, hafa með höndum, þar sem um nýjar rannsóknir er að ræða, einkum að því, er gamla testa- mentið snertir, verðum vér að hafa það hugfast, að þessar rannsöknir eru engan veginn til lykta leiddar, heldur að eins komnar nokkuð á leið, og að árangur þeirra er í mörgum til- fellum býsna vafasamur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.