Morgunblaðið - 10.05.2001, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.05.2001, Qupperneq 43
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 43 Borgartúni 28,  562 2901 www.ef.is Viðarkamínur Toppgæði - falleg hönnun - 16 gerðir Dönsku Varde viðarkamínurnar hafa fengið hæstu einkunn hjá sænskum, dönskum og þýskum stofnunum fyrir hitagildi, öryggi, nýtingu á eldsneyti og litla mengun. Varde kamínurnar eru úr þykku stáli og með steyptan hurðarramma og brunahólf. Fást í svörtu, stálgráu og ýmsum litum. Verð frá kr. 69.900 Krabbameinsfélagið Ágætu foreldrar!Á síðastliðnum árum hafa grunnskólar landsins fengið nýtt og ítarlegt námsefni í tóbaksvörnum. Einnig fá foreldrar og forráðamenn sendar upplýsingar um tóbaksvarnir frá Tóbaksvarnanefnd og Krabbameinsfélagi Reykjavíkur. Það er markmið Tóbaksvarnanefndar og Krabbameinsfélagsins að með samstilltu átaki skóla, foreldra og annarra sem láta sig heill og hamingju æskunnar varða að það takist á næstu árum að skapa reyklausa kynslóð - kynslóð sem á frelsi til framtíðar. Leggðu þitt af mörkum með því að ræða við barnið þitt um kosti reykleysis, skrifa undir samning um reykleysi ásamt unglingnum þínum og hvetja skólanefnd sveitarfélagsins til að hlúa að tóbaksvörnum. Ath! Yfirlýsingar um reykleysi nemenda í 8. - 10. bekk þurfa að berast Krabbameinsfélagi Reykjavíkur fyrir 16. maí. Þeir foreldrar/forráðamenn sem ekki hafa fengið upplýsingabækling geta nálgast hann hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur í síma 540 1900. Reykjavík, maí 2001 Krabbameinsfélag Reykjavíkur Tóbaksvarnanefnd H 03 14 • O D D I H F. Sköpum reyklausa kynslóð EINAR Gíslason opnar sýningu á verkum sínum í ash Galleríi Lundi í Varmahlíð á laugardag, kl. 14. Þar gefur að líta vatnslitamyndir allar unnar á þessu ári og mynd- efnið er íslenski hesturinn. Einar útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Ís- lands 1996 og starfar nú sem myndlistarmaður og kennari á Ak- ureyri. Sýningin, sem jafnframt er fyrsta sýning sumarsins, er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11–18 og stendur til 1. júní. Íslenski hest- urinn í Lundi Tónlistarskóli Garðabæjar Vortónleikar Tónlistarskóla Garðabæjar verða 12.–17. maí að báðum dögum meðtöldum í sal skólans í Kirkjulundi 11. Á laugardag eru tvennir for- skólatónleikar, kl. 11 og kl. 13. Tónleikar söngdeildar miðvikudag- inn 16. maí kl. 20, en á öðrum tón- leikum leika nemendur úr hljóð- færadeildum og hefjast þeir alla dagana kl. 17.30. Burtfarar- og 8. stigstónleikar þeirra Kristínar Maríu Hreins- dóttur og Jóhönnu Héðinsdóttur verða 23. maí, en þær eru báðar nemendur í söng hjá Snæbjörgu Snæbjarnardóttur. Vortón- leikar tónlistar- skólanna Hafnarborg Sýningum Jóns Gunnarssonar og Jean Posocco í Hafnarborg lýkur á mánudag. Á sýningu Jóns má sjá ol- íu- og vatnslitamyndir og á sýningu Jean, sem nefnist „Stemmning – Ambiance“, eru vatnslitamyndir, flestar unnar á þessu ári. Sýningarnar er opnar alla daga kl. 11–17. Norræna húsið Sýningunni Að brjóta ísinn, verk listamanna frá Norðurbotni í Sví- þjóð, lýkur á sunnudag. Á sýning- unni er m.a. að finna grafíkverk, skúlptúra úr hreindýraskinni og -hornum, innsetningar og ljósmynd- ir. Einnig lýkur sýningunni í anddyri Norræna hússins á ljósmyndum frá Kiruna í Svíþjóð. Sýningum lýkur UPPSKERUHÁTÍÐ barna- og unglingakóra Bústaðakirkju verð- ur haldin á laugardaginn kl. 16 í kirkjunni. Á tónleikunum koma fram barna- og unglingakórar kirkjunnar undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur við undirleik Pálma Sigurhjartarsonar. Auk þess syngja félagar í Kvennakórn- um Léttsveit Reykjavíkur. Alls eru starfandi fimm kórar í kirkjunni fyrir börn á aldrinum 5– 16 ára og hafa um 100 börn tekið þátt í starfinu í vetur. Uppskeruhátíðin er jafnframt fjáröflun kóranna. Í vor munu Bjöllukórinn, Engla- og Barnakór- inn syngja í kirkjunni á Akranesi en Stúlkna- og Kammerkórinn taka stefnuna á Ítalíu í lok maí. Þar ætla þær að halda sameig- inlega tónleika með stúlknakór í Piacenza. Aðgangseyrir á tónleikana er 1.000 krónur fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn yngri en 12 ára. Uppskeruhátíð í Bústaðakirkju ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.