Morgunblaðið - 10.05.2001, Page 82
FÓLK Í FRÉTTUM
82 FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik-
ur með Caprí-tríói sunnudagskvöld
kl. 20 til 23.30.
BÁSINN, Ölfusi: Vorball Félags
harmonikkuunnenda á Selfossi og
nágrenni laugardagskvöld og hefst
kl. 22. Spilarar úr fyrrnefndu félagi
leika, ásamt gestum. Tónlist við
hæfi allra aldursflokka.
BROADWAY: Country festival
2001, sveitasöngvar, sveitaball
föstudagskvöld. Söngvarar: Anna
Vilhjálmsdóttir, Edda Viðarsdóttir,
Geirmundur Valtýsson, Guðrún
Árný Karlsdóttir, Hallbjörn Hjart-
arson, Hjördís Elín Lárusdóttir,
Kristján Gíslason, Ragnheiður
Hauksdóttir og Viðar Jónsson.
Leikstjórn: Jóhann Örn Ólafsson,
tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Eftir sýninguna leikur hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar fyrir
dansi. Stórdansleikur með Sálinni
laugardagskvöld. Eurovision-kvöld.
Eldri Eurovision-söngvarar koma
fram með hljómsveitinni og taka
lagið. Þeirra á meðal verða Selma,
Einar Ágúst og Thelma og Stebbi
Hilmars. Jafnvel er von til þess að
fleiri bætist í þennan hóp. Forsala
miða er hafin á Broadway.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
Tónleikar kanadíska söngvarans,
gítarleikarans, fiðlu- og munn-
hörpuleikarans og tónskáldsins Bill
Bourne verða á Búðarkletti í Borg-
arnesi föstudaginn 11. maí kl. 22.
CAFÉ 22: Andrea Jónsdóttir sér
um gleðina föstudagskvöld. Húsið
opnað kl. 24. Frítt inn til klukkan 3,
500 kr. eftir það. Frítt inn gegn
framvísun stúdentaskírteinis. Euro-
vision-partí á 22 laugardagskvöld.
DJ Johnny sér um gleðina með úr-
vali af Eurovision-lögum í bland við
annað. Húsið opnað kl. 24 og er op-
ið til morguns. Frítt inn til kl. 3.
Frítt inn alla nóttina gegn fram-
vísun stúdentaskírteinis.
CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm-
sveitin Penta heldur uppi stuði
langt fram eftir morgni föstudags-
og laugardagskvöld. Hljómsveitina
skipa Ingi Valur, söngur og gítar,
Gauti, gítar, Danni, trommur,
Kiddi, bassi.
CATALINA, Hamraborg: Stuð-
sveitin Bara 2 heldur uppi fjörinu
föstudags- og laugardagskvöld.
Mætið öll í sparifötunum.
CELTIC CROSS: Fimmtudags-
kvöldið 10. maí mun trúbadorinn
Ingvar Valgeirsson leika og syngja
eigin lög og annarra. Mun Ingvar
hefja leik er klukkan nálgast ellefu.
DANSHÚSIÐ, Glæsibæ: Anna
Vilhjálms, Guðmundur Haukur og
Viðar Jónsson leika fyrir dansi
laugardagskvöld kl. 22.
DUBLINER: Nasistamellurnar
leika og syngja bæði föstudags- og
laugardagskvöld fyrir gesti Dubl-
iner við Hafnarstræti. Nasistamell-
urnar eru þeir Ingvar Valgeirsson
og Stefán Gunnlaugsson. Leikar
hefjast upp úr tólf bæði kvöldin.
DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Ingi-
mar spilar á harmónikku í kvöld,
föstudagskvöld.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúk-
an opin til kl. 3 föstudagskvöld.
Laugardagskvöld: Eurovision-vaka,
keppnin sýnd á breiðtjaldi til kl. 3.
Ítalskt hlaðborð frá kl. 19. Öl á
hálfvirði meðan á keppninni stend-
ur. Jón Hilmar og Bjarni sjá svo
um stuðið frá 23-3 og það er frítt
inn í boði samninganefndanna. Opið
sunnudaga, mánudaga, þriðjudaga
og miðvikudaga til miðnættis.
Fimmtudaga opið til kl. 1. Föstu-
daga og laugardaga opið til kl. 3.
Pizzahlaðborð á hverju fimmtu-
dagskvöldi.
FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin
KOS leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit-
in Sólon spilar á Gauki á Stöng
fimmtudagskvöldið 10 maí. TIC-
kvöldið byrjar snemma eða um kl.
22 föstudagskvöld. Meðal þeirra
sem koma fram eru Helga Braga,
dj. Exos Funk, hljómsveitin Jagúar
og síðan mun Buttercup slá botninn
í kvöldið með dansleik. Buttercup
laugardagskvöld. Bill Bourne spilar
sunnudagskvöld ásamt íslenskum
tónlistarmönnum. Bill Bourne er
kanadískur vísnasöngvari, barna-
barnabarn Klettafjallaskáldsins
Stephans G. Stephanssonar. Þriðju-
dags- og miðvikudagskvöld spilar
funk-hljómsveitin Jagúar gamalt og
nýtt efni.
GRANDHÓTEL REYKJAVÍK:
Gunnar Páll leikur allar helgar kl.
19.15 til 23. Tónlistarmaðurinn
Gunnar Páll leikur og syngur öll
fimmtudags-, föstudags- og laug-
ardagskvöld. Gunnar leikur hug-
ljúfa og rómantíska tónlist. Allir
velkomnir.
GULLÖLDIN: Hljómsveitin Létt-
ir sprettir heldur uppi dansstuði á
Gullöldinni til kl. 3 bæði föstudags-
og laugardagskvöld. Eurovision-
keppnin á risatjaldi á Gullöldinni
laugardagskvöld til kl. 3. Matur
framreiddur frá kl. 18.30. Hljóm-
sveitin Léttir sprettir heldur síðan
uppi dansstuði til kl. 3. Boltinn í
beinni og tilboð á öli til kl. 23.30
alla daga.
H-BARINN, AKRANESI: föstu-
dagskvöld. Diskórokktekið & plötu-
snúðurinn dj. Skuggabaldur á H-
barnum á Akranesi. Nú í allra síð-
asta sinn á Skaganum þangað til
um verslunarmannhelgi! Útlaginn,
Flúðum. Eurovision-smellirnir í
bland við annað, 500 kr. frá mið-
nætti.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum:
Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur
laugardagskvöld.
Kaffi-Lækur, Hafnargötu 30.
Hafn.: Njalli í Holti spilar létta tón-
list föstudags- og laugardagskvöld.
KAFFI REYKJAVÍK: Eyjólfur
Kristjáns verður á Kaffi Reykjavík
fimmtudagskvöld. Hljómsveitin
Sixties leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld.
KRINGLUKRÁIN: Lúdó-Sextett
og Stefán á Kringlukránni helgina
11.-12 maí frá kl. 23. Stefán Jóns-
son: söngur, Berthram Möller: gít-
ar og söngur, Hans Þór Jensson:
saxófónn og söngur, Arthúr Moon:
bassi og söngur, Elfar Berg hljóm-
borð, Hallvarður Óskarsson tromm-
ur og söngur. Lúdó sextettinn var
stofnaður 1957. Hans, Elvar og
Berti voru í upphaflegu hljómsveit-
inni. Stefán bættist í hópinn 1958
og Arthúr árið 1961 en Hallvarður
fyrir nokkrum árum. Þó að manna-
breytingar hafi verið talsverðar í
gegnum tíðina, þá er gamli kjarn-
inn enn til staðar.
LEIKHÚSKJALLARINN: Dj.
Tommi White í Leikhúskjallaranum
föstudagskvöld. Eurovision-partí
Leikhúskjallarans laugardagskvöld
frá 18.30 til miðnættis, ókeypis inn,
boðið upp á Eurovision-drykk.
Léttir réttir frá 1.500 kr., 4 risa-
skjáir og úrvals hljóðkerfi. Eftir að
keppninni lýkur verða sýnd mynd-
bönd með helstu þátttökulögum Ís-
lands í gegnum tíðina og að því
loknu mun hljómsveitin Hringir og
Magga Stína leika fyrir dansi. Auk
þeirra munu koma fram Örn Árna-
son og Karl Ágúst, Sverrir Storm-
sker, Ester Jökulsd., Andrea Gylfa,
Halldóra Geirharðsd. og Herbert
Guðmundsson. Verði Ísland í einu
af 3 efstu sætunum verður frítt á
barnum frá því keppni lýkur til
miðnættis.
MÓTEL VENUS, Borgarnesi: .
Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi
verður með sannkallaðan stór
Eurovision-dansleik á Mótel Venus
næstkomandi laugardagskvöld.
Þangað mæta allir eftir Eurovision-
partíin og dansa fram á nótt.
NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur
fyrir matargesti frá kl. 22 til 3.
Naustið er opið alla daga frá kl. 18.
Stór og góður sérréttaseðill.
Reykjavíkurstofa – bar og koníaks-
stofa: Söngkonan og píanóleikarinn
Liz Gammon frá Englandi leikur.
Opið frá kl. 18.
NELLYS CAFÉ: Dj. Le Chef
föstudagskvöld. Dj. Sprelli laugar-
dagskvöld.
ODD-VITINN, Akureyri: Upphit-
un fyrir Eurovison-kvöldið föstu-
dagskvöld. Spiluð öll vinsælustu
Eurovison-lög síðustu ára ásamt
karaoke þar sem nokkrir söngvarar
koma fram. Eurovison-kvöld laug-
ardagskvöld. Hljómsveitin Stuð-
bandalagið frá Borgarnesi leikur á
stórdansleik að lokinni Eurovision-
keppni laugardagskvöld frá 24-4.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Pétur Kristjánsson og Gargið
leika föstudagskvöld og laugardags-
kvöld.
RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin
Hafrót leikur föstudags- og laug-
ardagskvöld í Ránni, Keflavík.
SJALLINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin Írafár spilar laugardags-
kvöld.
SJÁVARPERLAN, Grindavík:
Tónleikar kanadíska söngvarans
Bill Bourne fimmtudagskvöld kl.
21.
SKUGGABARINN: Föstudaginn
11. maí verður hitað upp fyrir
Eurovision-keppnina. Tilboð á
barnum fram eftir nóttu og Nökkvi
sér um almenna tónlist. Aldurstak-
mark er 22 ára og það kostar 500
kr. inn eftir miðnætti. Eftir mið-
nætti hefst almennt PRE-Eurovis-
ion-partí með öllu tilheyrandi.
Fylgst með Eurovision á Skugg-
anum laugardagskvöld. 500 kall inn
eftir miðnætti og ef Ísland vinnur
verður allt frítt á barnum til kl. 1.
22 ára aldurstakmark, Dj. Gummi
Gonzales sér um nýjustu danstón-
listina.
SPOTLIGHT: Tóti spreytir sig í
búrinu næstu fimmtudaga. Dj. Ces-
ar í léttri sveiflu föstudagskvöld.
Það verður Eurovision-partí frá kl.
18 laugardagskvöld og verður
keppnin sýnd á risatjaldi. Drag-
drottningar skemmta eftir keppn-
ina og svo er það dj. Dagný sem
heldur okkur í Eurovision-stuði
fram á morgun. Munið að það er
einnig 20 ára aldurstakmark í
Eurovision-partíið.
STAPINN, Reykjanesbæ: Hljóm-
sveitin Sóldögg í Stapanum laug-
ardagskvöld.
VIÐ POLLINN, Akureyri:
Hljómsveitin Einn&Sjötíu
skemmtir föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Frá A til Ö
"" 1$
"1 1$
5 (; =
> <
* "$ 1$9$
"9 1$9$
552 3000
opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
sun 13/5 örfá sæti laus
lau 19/5 örfá sæti laus
fim 24/5 nokkur sæti laus
Sýningargestum er boðið upp
á snigla fyrir sýningu.
Sýningum lýkur í júní.
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
fös 11/5 örfá sæti laus
fös 18/5 nokkur sæti laus
lau 26/5 nokkur sæti laus
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN.
530 3030
Opið 12-18 virka daga
FEÐGAR Á FERÐ KL. 20
ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi!
lau 12/5 G,H&I kort gilda UPPSELT
sun 13/5 örfá sæti laus
lau 19/5 örfá sæti laus
sun 20/5 nokkur sæti laus
fös 25/5 örfá sæti laus
sun 27/5 nokkur sæti laus
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI
Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 13. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI
ALLRA SÍÐASTA SÝNING!
Geisladiskurinn er kominn í verslanir!
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING
Fös 25. maí kl. 20
Lau 26. maí kl. 20
Fös 1. júní kl. 20
Lau 2. júní kl. 20
Valsýning
KONTRABASSINN e. Patrick Süskind
Fös 11. maí kl. 20
Fös 18. maí kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Í KVÖLD: Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT
Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 12. maí kl. 19 - UPPSELT
Sun 13. maí kl. 19 – UPPSELT
Þri 15. maí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI
Mið 16. maí kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI
Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT
Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 19. maí kl. 19 - UPPSELT
Lau 19. maí kl. 22 - UPPSELT
Sun 20. maí kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI
Þri 22. maí kl. 20 – AUKASÝNING
Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT
Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT
Fös 25. maí kl. 20 - UPPSELT
Lau 26. maí kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 26. maí kl. 22 - AUKASÝNING
Sun 27. maí kl. 20 – AUKASÝNING
Mið 30. maí kl. 20 – AUKASÝNING
Fim 31. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fös 1. júní kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 2. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI
ATH. ekki er hleypt inn í salinn eftir að
sýningin hefst
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Stóra svið
Litla svið
3. hæðin
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
!"#$%"&'()'#"'"#*""' +,
-#
-.
/
"$ 7 "$?# +0"" 7 ""?# +0"1 7
"@?# +0 "-?# +0 1-2
2 +0 "A?# 1$$$ +0 1#?# +0-2
2 +0 1B?# 1$ +0 9"?# +0"?B +0
-0 -?B +0A?B +0 "?B345+0"#?B 34 5+
0"B?B 34 5+ 0 1"?B
5+ 19?B 34
5+ 1?B
5+0 1-?B 1A?B
67/*88%9%%%/#)$:;' + $
8 -2
1$ +0 "9?# +0 "B?#
+0 1$?# +0 19?# +0 1?# +0 9$?#
345+ 0 1?B 34 5+ 0 "$?B
5+ "9?B
.8<'=">;;*)'"" +%
5
( "9?# " 345+0 1$?# "
5+ 0 1?# " %
?
+
@ A
@
+
4
0+3+
4
B?
C0
B
552 3000
opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
sun 13/5 örfá sæti laus
lau 19/5 örfá sæti laus
fim 24/5 nokkur sæti laus
Sýningargestum er boðið upp
á snigla fyrir sýningu.
Sýningum lýkur í júní.
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
fös 11/5 örfá sæti laus
fös 18/5 nokkur sæti laus
lau 26/5 nokkur sæti laus
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN.
530 3030
Opið 12-18 virka daga
FEÐGAR Á FERÐ KL. 20
ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi!
lau 12/5 G,H&I kort gilda UPPSELT
sun 13/5 örfá sæti laus
mið 16/5 UPPSELT
fös 18/5 UPPSELT
lau 19/5 örfá sæti laus
sun 20/5 nokkur sæti laus
fös 25/5 örfá sæti laus
sun 27/5 nokkur sæti laus
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að
sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom-
andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið.
Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16
virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
sýnir í Tjarnarbíói
11. sýning föstudaginn 11. maí
(síðasta sýning)
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Í HLAÐVARPANUM
Vinir Indlands
Dagskrá til styrktar menntunarátaki fyrir
börn á Indlandi
Í kvöld fimmtudag 10. maí kl. 20.00
EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur
Á Hótel Selfossi:
27. sýn. í kvöld fim. 10. maí uppselt
28. sýn. fös. 11. maí
Miðasala á Hótel Selfossi fim. 10.5 og fös.
11.5 frá kl. 16. Miðapantanir í s. 868 1085.
Ljúffengur málsverður framreiddur fyrir
sýninguna
EVA - bersögull sjálfsvarnareinleikur
29. sýn. fim. 17.5 kl. 21 örfá sæti laus
30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00
31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00
Ósóttar pantanir seldar samdægurs.
'7%%8%((%22 122
4D Taska
aðeins 1.800 kr.
NETVERSLUN Á mbl.isGAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS
mbl.is