Morgunblaðið - 10.05.2001, Qupperneq 87

Morgunblaðið - 10.05.2001, Qupperneq 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 87 Á ÞRIÐJUDAGINN voruengar æfingar hjá íslenskuflytjendunum en hópurinn lá síður en svo á meltunni. Öðru nær. Hópnum var boðið í hefð- bundna skoðunarferð um Kaup- mannahöfn. Í gær var seinni æfing Two Tricky í Parken og blaða- mannafundur að honum loknum, og síðan var boðið í partí á veitinga- staðnum NASA. Þriðjudagurinn var s.s. túrista- dagur. Farið var í Rósenborgar- kastala þar sem konungsdjásnin eru geymd. Siglt var um síkin með leiðsögn um merkar byggingar og aðra staði og endað á listasafni rík- isins. Auk þess var starfsfólki Sjón- varpsins boðið upp á skoðunarferð í sjónvarpsþorp Danmarks Radio. Um kvöldið var síðan boðið í hönn- unarveislu í Magazin du Nord og á ballett í Konunglega leikhúsinu. Ég leyfði mér að sleppa öllu þessu og fór í Parken og fylgdist áfram með æfingum og hitti síðan landann í slóvenska boðinu sem haldið var á Admiral-hótelinu. Á því hóteli búa einmitt allir kepp- endurnir nema þeir frá Ísrael, en þeirra dvalarstað er haldið leynd- um af öryggisástæðum. Slóvenar buðu upp á danskan bjór, vín og samlokur, að ógleymdum söng, en flytjandi þeirra, Nuša Derenda, er hörkusöngkona og er vel við hæfi að hún flytji lagið „Energy!“. Það boð breyttist fljótt í almennt júró- partí og settist maður við hljóm- borðið sem kann bókstaflega öll evróvisjónlög. Og alla textana, á öllum tungumálum! Jafnvígur á hebresku, hollensku, íslensku og finnsku. Og fólki finnst ég skrýtinn. Segja má að flestum keppendum hafi gengið vel á fyrstu æfingunni. Einhverjir tóku reyndar lengri tíma í hljóðprufur en aðrir og getur það allt eins verið vegna dönsku tæknimannanna. Síðustu þrjá mán- uðina hafa nettengdir júró- áhugamenn getað hlustað á upp- tökur af lögunum 23 og myndað sér skoðanir á þeim. Hafa lögin frá Grikklandi, Slóveníu, Svíþjóð, Möltu og Frakklandi notið hvað mestrar hylli júrófólks og hefur það lítið breyst við æfingarnar. Sænsku stúlkurnar virtust þó hálf- smeykar við hljóðnemana á æfingu en hinum hefur allt gengið í haginn. Íslenska lagið hefur heldur hækkað í áliti eftir æfinguna á mánudag og er það álit þeirra sem ég hef rætt við að lagið lendi í frá 5. til 12. sæti. Það lag sem þó hefur tekið mestan kipp eftir að komið er hingað til Kaupmannahafnar er lag heimamanna. Flestir eru sammála um að það standi best að vígi á laugardag. Það er síðasta lag keppninnar, hefur grípandi mel- ódíu og flytjendurnir eru viðkunn- anlegir, sérstaklega stúlkan. Má hreinlega búast við að nýja þakið á Parken rifni af þegar hún gengur fram á sviðið í miðju lagi. Ég spái því a.m.k. sigri. Two Tricky-túristar Í dag eru tveir dagar í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Reynir Þór Sigurðsson fylg- ist með gangi mála í Kaupmannahöfn. Morgunblaðið/Urður Gunnarsdóttir TwoTricky spókar sig í Kaupmannahöfn. Scanpix NordfotoGunnar og Kristján öruggir á fyrstu æfingunni. Scanpix Nordfoto Sviðið á Parken, rétt áður en framkvæmdum lauk. Íslenski hópurinn á góðri stundu (f.v.), Margrét Eir, Nanna, Kristján, Regína, Yasmine o g Gunnar. Evróvisjón 12. maí Morgunblaðið/Urður Gunna rsdóttir Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Síðustu sýn Vit nr. 224 Sýnd kl. 6. Síðustu sýn Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i.16. Vit nr. 223 Sýnd kl. 8. B.i.16 Síðustu sýn Vit nr. 228  HK DV  Hausverk.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.8. Sýnd kl. 10.10. Vit nr. 224 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Kevin Costner í sannsögulegri spennumynd um Kúbudeiluna 1962 og hversu nálægt glötun heimurinn komst. Sýnd kl. 8 og 10.15. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 8 og 10.25. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. MAGNAÐ BÍÓ Hrollvekjandi bíó Sýnd kl. , 6, 8 og 10. B.i.16 ára Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! Sýnd kl. 6 og 8. B.i.16 ára HROLLUR Frá Wes Craven, meist- ara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennu- mynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Bíó fyrir blóð Allir sem gefa blóð í Blóðbankanum þessa vikuna fá miða fyrir tvo á Dracula Sýnd kl. 5.50 og 8. JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.