Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 89

Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 89
velta sér eitthvað upp úr ástandinu þarna,“ segir Eldar. „Ég er ekki í nokkrum vafa um það. Það sem er í gangi er sambærilegt við Apartheid- stefnuna sem viðgekkst í Suður-Afr- íku. Þá var það þrýstingur alls staðar að í heiminum sem varð til þess að sú stefna féll og nú ríkir lýðræði þar. Vonandi á svipaður þrýstingur víðs- vegar um heim eftir að skila sér í því til Ísraelsmanna að heimsbyggðinni er ekki sama.“ „Við lítum á þessa tónleika sem okkar þátt í þeirri baráttu,“ segir Bóas að lokum. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og standa til miðnættis. Aðgangseyrir er 600 kr. Í KVÖLD verða haldnir styrktartón- leikar í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð í þágu stríðshrjáðra Pal- estínumanna. Hljómsveitirnar múm, XXX Rotweilerhundar, Vígspá, And- lát og Skurken koma þar fram og gefa vinnu sína fyrir málstaðinn. En hvað kemur til? Er þetta ástand ung- um íslenskum tónlistarmönnum of- arlega í huga? Já, greinilega. „Þetta er gert til þess að safna fyr- ir sjúkrahúsum og lyfjakaupum á hernumdum svæðum Palestínu- manna og til þess að vekja athygli á félaginu okkar, Ísland-Palestína, og heimasíðunni www.palestina.is,“ segir Viðar Þorsteinsson, einn skipu- leggjandi tónleikanna. „Við erum að reka upp stríðsösk- ur,“ segir Bóas Hallgrímsson, söngv- ari Vígspár. „Skoðanaleysi hefur verið svo gegnumgangandi hérna á Íslandi. Ef þér er sama um allt kem- urðu sjálfum þér ekki í klandur. Þar af leiðandi er ríkjandi skoðana- og stefnuleysi hjá ungdómnum að mínu mati. Þrátt fyrir að þessar hörmung- ar séu ekki í Garðabæ, þá er þetta al- veg í bakgarðinum hjá okkur. Ég tók mig til um aldamótin og tók þá ákvörðun að það væri kominn tími til þess að hugsa um eitthvað annað en hárið á mér.“ „Það sést,“ segir Eldar Ástþórs- son, varaformaður samtakanna, og hópurinn hlær. „Það var mjög gaman hversu auð- velt var að fá hljómsveitir til þess að spila,“ segir Viðar. „Mér finnst það vera til marks um að það er einhver vakning í gangi.“ „Þetta eru búnar að vera stórkost- legar viðtökur,“ segir Bóas. „Það þurfti nánast að stugga hljómsveit- um í burtu með priki.“ „Ég held að það séu meðlimir í öll- um þessum hljómsveitum sem eru að Tónleikar í þágu stríðshrjáðra Palestínumanna Stríðsösk- ur gegn skoðana- leysi í - - l i Bóas, söngvari Vígspár. Ljósmynd/Brian Sweeney MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 89 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS SAVE THE LAST DANCE I I I Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216. www.sambioin.is Tvíhöfði Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Sýnd kl. 3.45 Ísl. tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223 Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA. Frábær tónlist í flutningi DMX! Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. PAY IT FORWARD Kvikm yndir.c om HL Mb l Strik.i s   Tvíhöf ði Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. NÝJAR VÖRUR VIKULEGA LAUGAVEGI 95 & KRINGLUNNI Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta reglurnar. Sannsögulegt meistara- verk um óbilandi baráttu- vilja. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. hafa aldrei verið betri. 2 fyrir 1 ÓSKARSVERÐLAUN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Íslenskur texti. Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra Cinema Paradiso kem- ur eftirminnileg og einstök mynd um ungan dreng og konuna sem breytti lífi hans. Hin gullfallega Monica Bellucci er Malena.Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna. 1/2 Hausverk.is Hugleikur. Ó.T.H. Rás2.  ÓJ Bylgjan 4 ÍTÖLSK PERLA Í ANDA LA VITA É BELLA OG IL POSTINO.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2  HK DV Aftur í stóran sal! Sí ðu st u sý ni ng ar !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.