Morgunblaðið - 10.05.2001, Blaðsíða 89
velta sér eitthvað upp úr ástandinu
þarna,“ segir Eldar. „Ég er ekki í
nokkrum vafa um það. Það sem er í
gangi er sambærilegt við Apartheid-
stefnuna sem viðgekkst í Suður-Afr-
íku. Þá var það þrýstingur alls staðar
að í heiminum sem varð til þess að sú
stefna féll og nú ríkir lýðræði þar.
Vonandi á svipaður þrýstingur víðs-
vegar um heim eftir að skila sér í því
til Ísraelsmanna að heimsbyggðinni
er ekki sama.“
„Við lítum á þessa tónleika sem
okkar þátt í þeirri baráttu,“ segir
Bóas að lokum.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og
standa til miðnættis. Aðgangseyrir
er 600 kr.
Í KVÖLD verða haldnir styrktartón-
leikar í hátíðarsal Menntaskólans við
Hamrahlíð í þágu stríðshrjáðra Pal-
estínumanna. Hljómsveitirnar múm,
XXX Rotweilerhundar, Vígspá, And-
lát og Skurken koma þar fram og
gefa vinnu sína fyrir málstaðinn. En
hvað kemur til? Er þetta ástand ung-
um íslenskum tónlistarmönnum of-
arlega í huga? Já, greinilega.
„Þetta er gert til þess að safna fyr-
ir sjúkrahúsum og lyfjakaupum á
hernumdum svæðum Palestínu-
manna og til þess að vekja athygli á
félaginu okkar, Ísland-Palestína, og
heimasíðunni www.palestina.is,“
segir Viðar Þorsteinsson, einn skipu-
leggjandi tónleikanna.
„Við erum að reka upp stríðsösk-
ur,“ segir Bóas Hallgrímsson, söngv-
ari Vígspár. „Skoðanaleysi hefur
verið svo gegnumgangandi hérna á
Íslandi. Ef þér er sama um allt kem-
urðu sjálfum þér ekki í klandur. Þar
af leiðandi er ríkjandi skoðana- og
stefnuleysi hjá ungdómnum að mínu
mati. Þrátt fyrir að þessar hörmung-
ar séu ekki í Garðabæ, þá er þetta al-
veg í bakgarðinum hjá okkur. Ég tók
mig til um aldamótin og tók þá
ákvörðun að það væri kominn tími til
þess að hugsa um eitthvað annað en
hárið á mér.“
„Það sést,“ segir Eldar Ástþórs-
son, varaformaður samtakanna, og
hópurinn hlær.
„Það var mjög gaman hversu auð-
velt var að fá hljómsveitir til þess að
spila,“ segir Viðar. „Mér finnst það
vera til marks um að það er einhver
vakning í gangi.“
„Þetta eru búnar að vera stórkost-
legar viðtökur,“ segir Bóas. „Það
þurfti nánast að stugga hljómsveit-
um í burtu með priki.“
„Ég held að það séu meðlimir í öll-
um þessum hljómsveitum sem eru að
Tónleikar í þágu stríðshrjáðra Palestínumanna
Stríðsösk-
ur gegn
skoðana-
leysi
í -
-
l i
Bóas, söngvari Vígspár.
Ljósmynd/Brian Sweeney
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2001 89
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS
SAVE THE
LAST DANCE
I I I
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 216.
www.sambioin.is
Tvíhöfði
Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit nr. 213
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit nr. 173.
PAY IT
FORWARD
Sýnd kl. 3.45 Ísl. tal. Vit nr. 194
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i.16 ára. Vit nr. 223
Joel Silver framleiðandi Matrix er hér á ferðinni með
dúndur spennumynd með topp húmor. Stefnir í að verða
stærsta Steven Seagal myndin frá upphafi í USA.
Frábær tónlist í
flutningi DMX!
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.
PAY IT FORWARD
Kvikm
yndir.c
om
HL Mb
l
Strik.i
s
Tvíhöf
ði
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220.
NÝJAR VÖRUR VIKULEGA
LAUGAVEGI 95 & KRINGLUNNI
Sagan er skrifuð af þeim
sem brjóta reglurnar.
Sannsögulegt meistara-
verk um óbilandi baráttu-
vilja. Robert De Niro og
Cuba Gooding Jr. hafa
aldrei verið betri.
2 fyrir 1
ÓSKARSVERÐLAUN
Sýnd kl. 5.30,
8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og
10.30. Íslenskur texti.
Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra Cinema Paradiso kem-
ur eftirminnileg og einstök mynd um ungan dreng og
konuna sem breytti lífi hans. Hin gullfallega Monica
Bellucci er Malena.Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna.
1/2
Hausverk.is
Hugleikur. Ó.T.H. Rás2.
ÓJ Bylgjan
4
ÍTÖLSK PERLA Í ANDA LA VITA É BELLA OG IL POSTINO.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.45 og 10.20.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
HK DV
Aftur í
stóran sal!
Sí
ðu
st
u
sý
ni
ng
ar
!