Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 24

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 24
138 - ráð fyrir, þó að ein höfn falli úr einstaka sinnum, af óvið- geranlegum hindrunum. Ef fella ætti úr þessu kerfi eitt strandferðaskipið, fyrst um sinn, af fjárhagslegum ástæðum, þá yrði það að vera annað póstskipið, enda eru póstferð- irnar hér miðaðar við það að eigi verði nema eitt póstskip fyrst um sinn og gangi austan um land. Mönnum af Aust- urlandi, sem ætluðu til Reykjavíkur, væri kleyft að fara með svo hraðskreiðu skipi norður um land. Ennfremur fara milli- landaskipin alloft frá Reykjavík, bæði til Vestfjarða og Aust- urlands. Pað mundi þess vegna vera mikil framför frá því sem nú er, að fá hringferð um landið 10. hvern dag. En tæplega yrði þess langt að bíða, að þjóðin vildi veita sér þau þægindi að hafa skipin tvö, þó það væri ekki peninga- legur gróði beinlínis. Strandferðaskip þessi gætu þó engan veginn bætt úr flutningaþörfinni á flóum og fjörðum. Ress vegna er gert ráð fyrir að haldið verði áfram þeirri byrjun, sem nú er gerð með eimskip og vélbáta til flutninga á vissum svæðum með sjó fram. í mörg ár hefir gufuskipið x»Ingólfur« geng- ið hafna milli við Faxaflóa, vetur og sumar, enda þykir nú Borgfirðingum og Mýramönnum sem ófært væri, ef þeir mistu hið vikulega samband við Reykjavík. Breiðfirðingar fá nú í sumar ágætan vélbát, sem á að ganga um Breiða- fjörð innanverðan. Þá hefir póstur verið fluttur með vél- bát um ísafjarðardjúp á undanförnum árum, óg þykir ó- missandi. í sumar sem leið var haldið uppi vélbátsferðum þriðja hvern dag milli Akureyrar og Siglufjarðar. Pi hafa Skaftfellingar í smíðum mjög stóran vélbát, sem á að sækja vörur þeirra til Reykjavíkur og Vestmanneyja og skipa þéim upp víðsvegar á hinni hafnlausu strönd milli Víkur og Hornafjarðar, þegar fært er fyrir brimi, sem oft er á sumrin. Petta er snildarráð til að bæta úr samgöngum Skaftfellinga og líklega hið eina, af þektum úrræðum, sem verulega getur átt við þar. En með því að ferðir þessa báts eru algerlega komnar undir veðri og vindi, getur hann ekki béinlínis komið inn í þetta samgöngukerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.