Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 25

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 25
139 - Aftur á móti er hér gert ráð fyrir þessum flóabátum, og fari þeir jafnmargar ferðir að minsta kosti, hver um sitt svæði, eins og hringferðir póstskipanna: Faxaflóabátur. Reykjavík, Borgarnes, Búðir, Keflavík o. s. frv. Breiðafjarðarbátur. Stykkishólmur, Búðardalur, Skarðs- strönd, Gilsfjörður, Barðaströnd, Flatey. Vestfjarðabátur. Patreksfjörður —Súgandafjörður. Djúpbátur. ísafjörður, Inndjúp, Bolungarvík, Aðalvík. Eyjaffarðarbátur. Akureyri, Svalbarðseyri, Árskógsströnd, Grenivík, Hrísey, Dalvík, Siglufjörður. Austfjarðabátur. Djúpavogur— Borgarfjörður. Vafalaust mundu Húnvetningar og Strandamenn, Skag- firðingar og Norður-Pingeyingar fylla hér í eyðurnar síðar meir. En minni nauðsyn ber þar til slíkra ferða, heldur en við Breiðafjörð, á Vestfjörðum og Austfjörðum, þar sem landferðir eru erfiðar og seinlegar á öllum tímum árs, en sjóleiðin hinsvegar örugg og hættulítil heim að hverju bygðu bóli. Að sama skapi munu bifreiðar innan skamms verða notaðar á sumrin til að flytja farþega og póst, þar sem akvegir eru góðir. Póststjórnin hefir nú þegar riðið á vaðið og samið við Jónatan kaupmann Porsteinsson um að halda uppi reglubundnum bifreiðarferðum sumarlangt milli Reykja- víkur og Keflavíkur, Reykjavíkur og Pingvalla, Reykjavíkur og Ægissíðu, Reykjavíkur og Eyrarbakka. Hefir Jónatan Por- steinsson skuldbundið sig til að gera þetta fyrir ótrúlega lítið fé (600 krónur) og er auðséð á því, að hann býst við, að ferðirnar verði mikið notaðar og bifvagnarnir sjaldan auð- ir. — Pingeyingar hafa nú þegar bifreið á Reykdælabraut og er auðséð, þó að lítii sé reynslan enn, að fólksflutning- ar verða þar mun meiri en búist var við fyrirfram. — Frá Akureyri geta bifreiðar gengið, bæði út í Hörgárdal og fram í Eyjafjörð. Brautirnar frá Sauðárkróki og Blönduósi lengjast nú með ári hverju og mun biftækjum fært um þau héruð bæði, að miklum mun, áður en langt um líður. —■ Frá Borgarnesi liggur nú góð akbraut vestur í Hnappadalssýslu og önnur upp Mýrasýslu, norðan Hvítár. Par er brú á ánni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.