Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 27

Réttur - 01.12.1916, Síða 27
141 að Skeiðarársandi. En þegar Þorlákshöfn er komin, mundi endastöð landpóstsins austur verða þar, en ekki í Reykjavík. Frá Djúpavogi landpóstur vestur um Austur-Skaftafellssýslu að Skeiðarársandi. Frá Reyðarfirði um Fagradal í alla bygð- ina við Lagarfljót og Jökulsá á Brú. En vélbátur gengi með allri ströndinni frá Djúpavogi norður að Borgarfirði. Frá Vopnafirði gengi póstur í bygðina þar um kring, til Bakka- fjarðar og upp á Hólsfjöll. Frá Þórshöfn tveir póstar, annar um Langanes, en hinn til Raufarhafnar. Frá Húsavík gengi póstur um Tunguheiði, í Kelduhverfi, Axarfjörð og til Kópa- skers, en annar fram þjóðveginn að Einarsstöðum og það- an aukapóstur í Mývatnssveit og Bárðardal, Kinn og Laxár- dal. Frá Akureyri gengi póstur fram í Eyjafjörð og annar í Öxnadal og Hörgárdal, en vélbátur út fjörðinn til Siglu- fjarðar, Frá Grenivík færi póstur að lllugastöðum og í Fjörðu. Frá Sauðárkróki þrír póstar, einn fram í Skagafjarð- ardali og tveir út með firðinum, sinn hvoru megin. Frá Hvammstanga tveir aðalpóstar, annar að Stað í Hrútafirði, hinn út á Skagaströnd, en aukapóstar inn dalina. Frá Hólmavík tveir póstar, annar inn til Borðeyrar, hinn út á takmörk sýslunnar. Frá ísafirði vélbátur um Djúpið, og annar vélbátur með ströndinni frá Patreksfirði til Súganda- fjarðar. Frá Stykkishólmi vélbátur inn með allri strönd Hvammsfjarðar, Gilsfjarðar, Barðaströnd og til Flateyjar, en aukapóstur um Dalina frá Búðardal. Þannig mundi póstkerfi þetta verða í aðaldráttum, þó að mörgum smáferðum yrði hagað á anrtan veg. Aðalbreyting- in er í því fólgin, að láta skip, sem flytja vörur, menn og póst, gera sjóinn kring um landið að aðalþjóðvegi ís- lendinga, í stað þess að halda uppi strjálum hringferðum á landi, yfir fjöll og firnindi, þar sem alt ferðalag er dýrt og þó varla um að gera að flytja nema bréf og blöð. Með þessu móti féllu niður langferðir yfir fjallvegina: Holta- vörðuheiði, Vestfjarðahálendi, Vatnsskarð, Öxnadalsheiði, Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Skeiðarársand o. m. fl. Næst er að reyna að gera sér dálitla hugmynd, hvað þessi breyting mundi kosta og hver hagnaður fylgdi henni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.