Réttur


Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 53

Réttur - 01.12.1916, Qupperneq 53
167 - Það er á allra vitund, að nú er, og verður sennilega fyrst um sinn, tilfinnanlegur skipaskortur hjá þjóðunum. Er því nauðsynlegt að athuga að nokkru, hvernig fyrirkomulag það, sem nú hefir verið rætt, geti samrýmst efnahag okkar og ástæðum í næstu framtíð. — í áætlun þeirri, sem nú gildir fyrir Eimskipafélag ís- lands, er gert ráð fyrir, að »GulIfoss« fari tíu ferðir milli íslands og útlanda og »Goðafoss« níu ferðir. Væri nú þann- ig breytt til um fyrirkomulag ferðanna, að skipin þyrftu eigi að koma við nema á fjórum höfnum hér á landi: Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði — þá gæti »GuIIfoss« farið fjórtán til sextán ferðir árlega til Bretlands og Danmerkur, en »Goðafoss« tólf til fjórtán. En ef Dan- mörk hætti að vera endastöð ferðanna erlendis og aðeins væri siglt til Bretlands, þá mætti vafalaust fara tuttugu ferð- ir á »GulIfossi«, en sextán á »Goðafossi«. Væri þá hægt, þegar slík breyting yrði komin í framkvæmd, að flytja til landsins og frá því helmingi meira af fólki og farangri, en nú er gert af sömu skipunum. Meðan farþegjaskip til strandferða eru eigi fengin, mætti halda uppi allgóðum samgöngum fyrir fólksflutning milli fjarlægra landshluta á þann hátt, að láta Suðurlandsskipið haga þannig ferðum sínum, að þegar það hefir affermt í Reykjavík og á ísafirði — og tekið þar farm — þá fari það norður um land og komi við á Akureyri og Seyðis- firði, og halda síðan til útlanda. Eftir sömu reglu fari Norðurlandsskipið, þegar það hefir skilað vörum og tekið farm á Seyðisfirði og Akureyri, til ísafjarðar og Reykjavík- ur og þaðan til útlanda. — Haust og vor, þegar mest er um fólksferðir milli Suðurlands og Austfjarða, mætti skip- in, þegar þau eru á leið milli Reykjavíkur og útlanda, koma við á einni höfn eða tveimur á Austfjörðum, til þess að taka farþegja eða skila þeim. — — Pó vörurnar séu kómnar til landsins, er samt eft- ir að koma þeim út um landið. Skal með nokkrum orðum vikið að, hvernig því yrði komið fyrir. Víða erlendis — t. d. í Norvegi — hafa seglskip stöð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.