Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 89

Réttur - 01.12.1916, Síða 89
- 203 - ef ís lægi við land, er vegir væru færir. En strandferðirnar þurfum við fyrir því, þegar unnt er. Enn hefi eg ekki minnst á burðargjald. Pegar ferðirnar væri kostaðar af almannafé, þætti mér sanngjarnt að heimt- að væri hálft burðargjald undir bréf óg sendingar, sem ekki þyrfti að flytja út úr héraðinu, og þykir sennilegt að svo yrði, í samræmi við innanbæjarpóst í Reykjavík. Ef aðrir kosta ferðirnar, hlýtur það að verða samkomulags- atriði hlutaðeigandi. Innansveitarpóstflutningur yrði að sjálf- sögðu alltaf gjaldfrjáls,- * * * Þetta mál hefir nýlega verið til umræðu í ungmenna- félögum hér í Suður-Þingeyjarsýslu, og fengið yfirleitt mjög góðar undirtektir. Hefir verið gert ráð fyrir héraðspóstleið frá Húsavík að Einarsstöðum í Reykjadal. Talið heppileg- ast að hafa miðstöð héraðsins þar eða í grendinni, og aukapósta þaðan til sveitanna í kring. Vona eg fastlega að byrjað verði á framkvæmdum í þessu máli sem allra fyrst, og að það verði upphaf ann- ars meira, þó að leið þess kunni að líkjast öðrum órudd- um vegum hér á landi, og ekki reynast torfærulaus. Fel eg svo hugmyndina hugsandi lesendum, og vænti málinu fylgis í orði og verki frá ungum mönnum og góð- um drengjum, er samböndum unna og andlegri menning. Sigurgeir Friðriksson. * * * Aths. Framanskráð grein var upphaflega rituð fyrir sveitarblað. Og þó að hún fjalli að nokkru leyti um sama efni og önnur ritgerð í þessu hefti (»Strandferðir og póstgöngur«), þótti mér rétt að fá hana til birtingar í ritinu samhliða henni, af því að þær eru nokkuð sín á hvoru sviði, og byggja hvor aðra upp. —. Vera má að einhverjum lesend- um þyki þetta hefti tímaritsins nokkuð mikið upptekið af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.