Réttur


Réttur - 01.12.1916, Síða 96

Réttur - 01.12.1916, Síða 96
- 210 Framhald frá 122. bls. lendu fjármagni — innstæðum í sjóðum og bönkum — og erlendu lánsfé. Sá banki gæti og verið í svipuðu sambandi við héraðs-sjóðina eins og áður er fram tekið um Lands- bankann. En þá mundi að líkindum draga til meiri sam- keppni á milii bankanna, og þess vegna óvarlegar farið í peningamálunum. Og höfuðgallinn, sem nú er á, mundi samt eigi lagast. Pað er seðlaútgáfurétturinn, sem tvímæla- laust á að komast í hendur þjóðarstofnunar. Pað þarf eindregið fylgi löggjafarvaldsins til endurbóta í þessu máli. Komi fram frá því ákveðnar kröfur og óskir um að þjóðin fái hlutafélagsbankann í sínar hendur, mundi það mál vinnast á skömmum tíma. Ef að innlendu hluthaf- ar bankans og stuðningsmenn vildu meira líta á hag þjóð- arinhar og unna henni sigurs í bankamálinu, þá getur þjóð- in gert erlendum hluthöfum erfitt fyrir með starfrækslu bankans. Það verður að skiljast, að þjóðin hefir enn vald til þess að velja sér leið á þessu sviði, og þá er hart að hún skuli aldrei bera gæfu til að neyta |Dess valds — vera samtaka. — Vonandi er að kjósendur glöggvi sig á því, hvers- konar áminningar þeir eiga að gefa þingmönnum sínum í þessu máli. Og þó að þær beri, ef til vill, eigi árangur um sinn, má þjóðinni eigi gleymast að járnið er til hvenær, sem hún hefir dug í sér til að setja það í eldinn. — Sam- kvæmt nýjustu fjárhagsskýringum er svo talið, að lands- menn eigi nú ca. 18 miljónir innstæðufé í bönkum og sparisjóðum. Pað er járnið, sem hún verður að smíða úr. Hún verður að skipa svo til, að þetta fjármagn komist inn á starfsviðið — í veltuna, þar sem þörfin er mest. Land- búnaðurinn verður að fá aðgang að þessu fé — öllu, sem einstaklingarnir geta við sig losað — til þess að ávaxta það í ræktun landsins. — Með tilstyrk þess þarf einnig að afla þjóðinni erlends lánsfjár. Eg hefi nú skýrt nokkuð hvernig þetta yrði framkvæmt; hvernig hún á að smíða úr járninu. Mér er það eigi mesta kappsmálið, hvort þjóðin kýs heldur að kaupa íslandsbanka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.