Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 6

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 6
8 Rjettur verja og að því hafa Englendingar unnið af fremsta megni. Lengi vel ólu Þjóðverjar þá. von í brjósti, að geta reist Iand sitt við og gert það aftur sjálfstætt með því að taka höndum saman við Rússa gegn óvinum sínum. Mið- stjettastjórnirnar þýsku höfðu þetta takmark altaf fyrir augum. Rathenau, hinn alkunni rithöfundur og stjórn- skörungur, komst lengst á þessari braut, er hann gerði samninginn við Rússa í Rapollo 1922, þann, er skaut Bandamönnum mestum skelk í bringu. En síðan auð- mennirnir náðu völdunum í Pýskalandi alveg til sín, hafa þeir af ótta við Kommúnismann lieldur kosið að nálgast Bandamenn og fjarlægjast Rússa, þó að það kostaði það, að gefa upp fjárhagslegt sjálfstæði landsins, eins og gert var með Lundúnasamningnum. Við það, að innanríkis- stjórn Pjóðverja komst í hendur þessarar auðmannastjett- ar, fjell sú hindrun brott, er áður hafði staðið í vegi fyrir þeirri fyrirætlun Englendinga, að sameina aðalþjóðir meg- inlandsins gegn Rússum. Pað var nauðsynlegt, að Pjóð- verjar gengju í Pjóðabandalagið og leyfðu það, ef á þyrfti að halda, að farið væri með her manns í gegnum land þeirra. Petta hafa Pjóðverjar gengist undir með Locarno-samningnum, og einmitt það, að beygja sig undir 16. gr. laga Pjóðabandalagsins, hefir heJst valdið þeim kvíða og efasemdum og orðið tilefni til ákafrar deilu heima fyrir. Pað hefir verið um það talað, að þótt gerðir friðarhöfð- ingjanna frá Locarno væru eigi miklar, þá væri það þó »andinn frá Locarno«, sem mest væri um vert. Hann lofaði öllu fögru, spáði friðnum glæsilegri framtíð. Og sje nú vel að gáð, hvernig þessi andi er, sje hann svift- ur öllum mælskuskrúðanum, sem utanríkisráðherrarnir hafa klætt hann í, og þoku loforðanna, sem blöðin hafa hulið hann með, hvað verður þá eftir? »Andinn frá Locarno«, það, sem bak við friðarfagur- galann býr, er að fá Þýskaland með í dulklætt hernaðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.