Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 20

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 20
22 Rjettur eru nú að mestu leyti í rústum. Brotnar súlur liggja þar hjer og hvar innan um illgresi og vafningsviði. Tveir mikil- fenglegir siguibogar, er tímans tönn hefir ekki unnið á, gnæfa þó etin þá upp yf>r þessa auðn. Atinar þeirra er sieurbogi Septimiusar Severusar keisara, hinn er sigurbogi Títusar keis- ara, er reistur var t.l minningar um sigur hans á Gyðingum í styrjöldinni miklu, þegar musteri Dioltins brann og Oyð- ingaþjóðinni var tvísirað. Að baki torgsins gnæfa við ltimin rústirnar af hinu stórfenglega hringleikhúsi, sem kent var við Flavíus Vespasianus, fyrirrennara Títusar, en venjulega er kallað Colosseum. Það var á sínum tíma — eins og kunn- ugt er — eitthvert mesta furðuverk heims og kvað hafa rúm- að um 80,000 áhorfendur. »Meðan Colosseum stendur, þá stendur Róm, þegar Colosseum hrynur, þá hrynur Róm, og þegar Róm hrynur, þá ferst heimurinn,* segir gömul spá. En enn þá gnæfir Colosseum yíir rústirnar af hinni fornu Rómaborg, þótt flest sje orðið breytt og af sje nú það, sem áður var. Nú vík jeg aftur rnáli mínu að því, sem fiá var horfið, og ætla jeg mjer í stuttu nráli að skýra frá atburðum þeinr, er gerðust í Rórnaborg þá dagana, er við dvöldum þar — og við vorum að nokkru leyti sjónarvottar að. Fyrir nokkrum árum var stofnaður á Ítalíu nýr stjórnmáia- flokkur og nefnast þeir Fascistar, er þeim flokki fylgja. Nafnið er dregið af latneska orðinu »fascis« — en svo nefndust stafaknippi þau eða vendir (með fiamstandandi exi í miðju), er bornir voru af sveinum þeim, er fylgdu ræðismönnum og öðrum hinum æðstu rómversku valdsmönnum í fornöld — sjerstaklega þeim, er framfylgja skyldu lögum og rjetti; voru slíkir sveinar kallaðir vandsveinar (lictoies). Ressir Fascistar settu sjer fyrir mark og mið, að berjast gegn Bolsjevíka-stefn- unni, sem mjög hefir gert vart við sig á Ítalíu. Til þess að koma Bolsjevíkum seni fyrst íyrir katlarnef, hafa þeir ekki víl- að fyrir sjer, að beita gegn þeim ofsóknum og ofbeldi — »að vega þá með þeirra eigin vopnum«, eins og Fascistar komast að orði. Á þessum síðustu og verstu tímurn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.