Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 31

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 31
tijeítur 33 eigandi án þess að reka atvinnu eða með öðrum orðum fyrir það eitt, að vera eigandi hlutar, sem ekkert verðmæti hefir? Leiguliðinn er nú orðinn atvinnurekandi og hirðir ágóðann af rekstrinum. Vjer höfum heyrt, hvernig hann er fenginn. Nokkur hluti ágóðans rennur svo til jarðeiganda með landsskuldinni. Jarðarafgjaldið er því verðmætisauki eða mismunavextir eingöngu, ef leiguliði yrkir jörðina einn síns liðs, Er þá hugsanlegt nokkurt jarðarafgjald af ófrjógasta og arðminsta landinu, sern ekki gefur af sjer neina mismunavexti? Það er staðreynd, að jarðarafgjald er goldið af öllu landi, sem yrkt er. Ef land er selt á leigu, verður það að minsta kosti að vera svo frjósamt, að það fæði þann, sem yrkir það og meira til. Verðmætisauki verður að renna í vasa jarð- eiganda, þar sem engum mismunavöxlum er til að dreifa. Petfa er kallað hið skilyrðislausa jarðarafgjald (Absolute Grund- rente). Einstaklingseignarjetlur á jörð er þannig orðinn þröskuldur fyrir ræktun landsins. Jafnvel óyrkt land getur orðið að fjeþúfu fyrir eigandann. Stóreignamenn, sem hafa mikið land til umráða, geta haft áhrif á markaðinn með því að rækta landið eftir eigin geðþótta. Til dæmis eru stórir flákar í Suður-Ameríku óræktaðir einungis í þeim tilgangi að fylla ekki markaðinn, og koma í veg fyrir að kornvara lækki í verði. Leiga á jörðum er miðuð við frjósemi landsins og sam- gönguskilyrði. Reynslan hefir sýnt, að leigan nemur á venju- legum tímum allmiklum hluta gróðans af jörðinni. Gróði smábónda, sem er leiguliði, er sáralítill og oft alls enginn, þannig, að hann fær vinnu sína borgaða álíka og aðrir verka- menn. Rannig er það á búsældartímum. En markaðsglund- roði auðvaldsskipulagsins hefir í för með sjer kreppur, sein gela gert bændum þyngri búsyfjar, eins og til dæmis kreppa sú, sem staðið hefir yfir síðan ófriðinn mikla. Kreppurnar hafa það í för með sjer, að tekjur bænda lækka, jafnvel niður fyrir kaup launaðra verkamanna, eða niður fyrir það, sem al- ment er talið til lífsviðurværis, svo að þessar kreppur koma 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.