Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 41

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 41
Rjettur 43 Verkefni ráðanna skal einkum vera: 1. Að styðja að því, með ráðum og dáð, að framleiðslan verði sem mest og ódýrust. 2. Benda á nýjar hagstæðar vinnuaðferðir. 3. Að auka samvinnu meðal verkamanna og atvinnu- rekenda. 4. Að líta eftir því, að vinnusamningar sjeu haldnir og kaup greitt, sem um hefir verið samið. 5. Að auka og bæta fjelagslíf og samvinnu verkamannanna innbyrðis. 6. Að koma til rjettra hlutaðeigenda umkvörtunum verka- manna, og styðja að því, að rjettlátar kröfur þeirra verði til greina teknar hjá aivinnurekendum. 7. Að auka og efla öryggis- og heilbrigðisráðstafanir. 8. Að ráðstafa eftirlauna- og styrktarsjóðum, styðja að um- bótum í húsakynnum verkamanna, og yfirleitt vinna að bættuin aðbúnaði verkamanna í atvinnugreiniuni. Rekstursráðin eiga að gefa skýrslu um störf sín með vissu míllibili. En til þess að geta leyst verk sín af hendi, hafa ráðin rjett á að heimta uppiýsingar um margt það, er atvinnu- rekstrinum viðkemur, meðal annars krefjast vitneskju um launakjör allra verkamannanna og hafa eftirlit með útborg- unum. í atvinnugreinum, sem halda verslunarbækur og hafa 300 verkamenn, geta ráðin krafist, að fá að sjá reikningsyfirlit yfir eignir og ágóóa rekstursins. Verkamenn geta mótmælt brottrekstri einstakra manna með því að kæra til ráðanna, og skulu slíkar uppsagnir ógildar, ef þær stöfuðu af: 1. stjórnmála- eða trúarskoðunum hins brottvikna, 2. ef uppsögn er gerð án þess ástæður fylgi, 3. ef uppsögn á rót sína að rekja til þess, að verkamað- urinn hefir að staðaldri veigrað sjer við að gegna þeirri vinnu, er hann ekki var ráðinn til, eða 4. ef uppsögnin stafar af ástæðulausri hörku atvinnurek- enda. Rýsku rekstrarráðin eru því að mestu aðeins ráðgefandi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.