Réttur


Réttur - 01.02.1925, Side 55

Réttur - 01.02.1925, Side 55
RJettur 57 næsta ári 521 miljón (93°/o af framleiðslunni fyrir stríðið). Samsvaratidi tölur fyrir þessi þrjú ár á öðrum sviðum fram- leiðslunnar fara hjer á eftir, og í svigum er sagt hve margir hundraðshlutar það eru af framleiðslunni fyrir stríðið. Kol 962 pud. (54,5%), 979 (55,3%), 1 544 (86%). - Stál 562 (32%), 698 (44%), 1 825 (71%). - Bómullar- vinsla 6 527 (25%), 12 399 (48%), 17 996 (70%). - Vefn- aðarframleiðsla 1 174 miljónir arschin (35°/o), 2 095 (62%), 3 051 (90,5%). Tala þeirra verkamanna, sem vinna við þjóðnýtta iðnað- inn var 1923-24 1,516,700, 1924-25 1,846,900, 1925- 26 er hún ákveðin 2,300,000, Verslunarumsetning ríkishring- anna, sem eru 291 að tölu, var 1924—25 3623 milj. rúbl. og hafði stigið uin 52% frá fyrra ári. Umsetning »syndi- catanna*, sem eru 12, óx um 76% og varð 1130 milj. Umsetning annara verslunarfyrirtækja ríkisins tvöfaldaðist og varð 800 miij. Umsetning kaupfjelaganna óx um 55% og varð 3720 tnilj. og kvað á næsta ári verða 4555 milj. Um- sefning samvinnu fjelaga landbúnaðarins óx um 57% og varð 996 milj. rúbl. Sumir halda að visu, að með þessum aukningi framleiðsl- unnar nái auðmagnið aftur völdunum. En svo er ekki. Á síðasta ári voru 79°/o af iðnaðai vörunum á rússneska mark- aðinum framleidd af ríkisfyrirtækjum, en heimaiðnaðurinn, leigð fyrirtæki og einkaleyfishafar framleiddu rúm 20%, en árið áður höfðu þau framleitt 23%. Og með verslunina gengur það svo, að 1923 — 24 (1. okt. tii 1. okt.) var umsetning kaupmanna 50%, en umsetning ríkis og samvinnufjelaga 50%. Pá var ástæða til að óttast sigur auðmagnsins. En árið 1924 — 25 var umsetning ríkisverslunar og samvinnu- fjelaga 74%, en kaupmanna 26%. Petta er aðeins innan- ríkisverslunin. Utanríkisverslunina hefir ríkið nær alveg í sínum höndum, sömuleiðis samgöngutæki og banka alla. Með þjóðnýtingu stendur þannig til, að iðnaðarframleiðslan er að % hlutum í höndum ríkisins, innanrikisverslun að %, utanríkisverslun næstum að öllu leyti, samgöngutæki og bankar

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.