Réttur


Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 60

Réttur - 01.02.1925, Qupperneq 60
62 Rjetiur Það væri í hæsta lagi með því að reyna að sprengja þá hreyfingu, að þeim tækist að hindra, að upprísi frjálst og sja'lfstætt Kína, alþýðuríki, sem stæði hlið við hlið með ráð- stjórnarlýðveldunum með stórveldunum. Tyrkland hafa Bretar átt bágt með. Orsökin hefir verið sú, að þeir hafa ágirnst hið steinolíuauðga land Mosul. Nú hafa þeir fengið því framgengt, að Pjóðabandalagið úrskurð- aði þetta land þeim til yfirráða. Var það gert undireins og stórveldin í Locarrio höfðu bundist þeim samningum sín á milli, að örugt væri, að ekki hlytist stríð út af því, að Bretar tækju Mosul. En áður höfðu Frakkar verið Tyrkjum hlið- hollir og stutt þá í stríðinu gegn Grikkjum, er þá var teflt fram aF Bretum. En innan 3ja vikna fiá því að Locarno- samningarnir voru undirritaðir, úrskurðaði Þjóðabandalagið Bretum Mosul, og Tyrkir urðu að beygja sig. Síðan munu Bretar hafa ætlað að blíðka þá og rjett að þeim bróðurhönd eftir löðrunginn. Chamberlain fór nefnilega að tala um samn- inga við Tyrkland. En Tyrkir munu ekki vera á því, að láta fara með sig sem Þjóðverja og hafa nú bundist samningum við Rússa um, að ráða ekki hvor á aðra og standa saman, ef á þá væri ráðist. »Locarno-samningum« verður aðeins framkomið við undirokaðar þjóðir. En þetta stjórnkænskutafl er aðeins undanfari þess hildar- leiks, sem í aðsigi er, úrsl.tahríðarinnar milli Englands og Rússlands, auðvalds og verkalýðs, »kap talisma« og kom- múnisma. Nú eru báðir aðiljar að tryggja sjer bandamenn- ina, iíkt og stórveldasamböndin í Evrópu voru að gera á síð- ustu áratugunum fyrir 1914. En þó er öll þróun miklu hraðari nú og því ekki að vita nær upp úr logar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.