Réttur


Réttur - 01.02.1925, Side 62

Réttur - 01.02.1925, Side 62
64 kjeiiur yrði okkur fyrirgefið ög við yrðum teknir upp í samfjelag þjóðanna. Við mættum breyta stjórnarskipulaginu eins og vera bæri. Alt það yrði fyrirgefið. En ef við vogum að brjóta í bága við hagsmuni stór-jarðeiganda einhvers lands og afnema undirokun verkalýðsins, reka burt verksmiðjueig- endurna og binda enda á einkaleyfi þau og eignarvald, sem minni hluti landsins misnotar sjer í hag, þá verðum við að vera við joví búin, sem Rússland nú verður að þola: ein- angrun og ofsókn alþjóða-auðvaldsins. »Rússland er í okkar augum verklýðsþjóð. Fjelög iúss- neska verkalýðsins ráða skipulagi þjóðatbúskaparins. Við álít- um það skyldu okkar, að standa við hlið rússneska verka- lýðsins.« Pessi ræða varð hin pólitiska erfðaskrá Fred Bramleys,

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.