Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 2

Réttur - 01.02.1928, Síða 2
4 sHANN ÆSIR UPP LÝÐINN« [Rjettur rjettlátu. Það hefir ekki þurft 2000 ára gamla Farisea til að hneykslast á því, ef tekið er svari kvenna, sem leiðst hafa afvega í ástarmálum. Það gerði Jesús oftar en einu sinni. Hvíldardagshelgina braut hann þráfald- lega og bar hinum rjettlátu Gyðingum það á brýn, að þeir væru þrælar hvíldardagsins. Hann var fráhverfur öllum meinlætalifnaði, sem þótti þó eitt af sjálfsögð- ustu einkennum fullkomins lífernis, og var hann af þeim ástæðum nefndur átvagl og vínsvelgur. Hann hvatti menn til gleði og skeytti engum fyrirskipunum um föstur. í kenningum sínum rjeðst hann á helgivenjur og trúarskoðanir þjóðarinnar. Hann rjeðst á bænalíf þeirra manna, sem töldust rjettlátastir fyrir augliti guðs. Þeir báðu, til að uppfylla heilagar skyldur, og þeir báðu á strætum og gatnamótum, til að vera öðr- um fögur fyrirmynd í sönnum guðsótta. Jesús sagði, að þeir væru hræsnarar og bæðu til þess eins að sýnast fyrir mönnunum. í flestum þeim dæmlisögum Jesú, sem okkur þykja fegurstar og sem hafa verið kærstar kristnum mönn- um á öllum tímum, eru broddar, sem hlutu að valda nístandi sársauka. Hann segir Fariseanum, sem ekki mátti í neinu vamm sitt vita, að hann komi ekki eins rjettilega fram fyrir auglit guðs og tollheimtumaður- inn, sem í engu skeytti fyrirmælum lögmálsins. í dæmisögunni um miskunnsama Samverjann, ræðsthann á þá skoðun Gyðinga, að þeir einir geti verið rjettlátir fyrir augliti guðs. Samverjinn, sem; að þeirra dómi var óhreinn, er hæfur til að uppfylla æðsta boðorð lög- málsins, en prestar og Levítar brjóta það og það jafn- vel í nafni síns heilaga embættis. Hann taldi meira um það vert að jafna misklíð við bróður sinn en að færa fram fórn á altarið í musterinu. En það var helgasta athöfnin, er iðkuð var samkvæmt ríkjandi trúarskoð- unum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.