Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 4

Réttur - 01.02.1928, Side 4
6 »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN«. [Rjettur dæmdu. Og þó keyrir mest úr hófi, þegar það er gefið í skyn, að þeim, sem alt sitt líf hafa stritast við að gera guði alt til hæfis, — þeim er vísað í burtu, en hinir, sem launin fá, kannast alls ekki við að hafa verið að þjóna guði, þegar þeir frömdu góðverk sín. Sbr. »Hve- nær sáum við þig svangan og söddum þig« o. s. frv. Saga þessi stendur skrifuð í 25. kap. Mattheusarguð- spjalls og munu flestir kannast við þessa dæmisögu, þótt ekki minnist jeg að hafa sjeð hana í nokkurri íslenskri barnalærdómsbók, og munu íslendingar ekki einir um það að vilja draga fjöður yfir þessa sögu. Út frá þessu, í hve mikilli andstöðu boðskapur Jesú er við ríkjandi skoðanir, þá hafa sumir litið svo á, að Jesús hafi verið dæmdur til dauða sem villutrúarmað- ur. Og það er vitanlegt, að margan hefir kristin kirkja látið af lífi taka, sem minna hefir vikið frá viðurkend- um skoðunum. En gæta verður þess, að á þau mál litu Gyðingar ekki á sama veg og kristnir menn hafa gert. Þeir hrósuðu sjer ekki af því að vera rjetttrúaðir heldur rjettlátir, og voru því ekki eins viðkvæmir fyrir annarlegum kenningum. Gyðingum lá það heldur ekki eins á hjarta að allir frelsuðust og fundu sig því ekki eíns knúða til að standa í manndrápum og öðrum hermdarverkum til að tryggja mannkynið gegn afvegaleiðendum. Þeir ljetu sjer nægja að þakka guði fyrir það, að þeir voru ekki eins og aðrir menn. Þeir þröngvuðu ekki til rjett- lætis á sama hátt og kristin kirkja hefir talið sér skylt að þröngva til rjettrar trúar. Og þegar maður fer að kynna sér ástæðurnar, sem fram eru bornar gegn Jesú frammi fyrir ráði Gyðinga og Pílatusi, þá liggur það nokkurnveginn .ljóst fyrir, að aðalákæran er í sambandi við konungdóm, sem talið er að Jesús vilji taka sjer. Að konungdómi hans gera líka hermennirnir gys, er þeir setja krans um höfuð honum, og yfirskriftin yfir krossinum er gerð í sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.