Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 9

Réttur - 01.02.1928, Síða 9
Rjettur] »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« 11 III. Fyrst ber á það að líta, að nýjar trúar- og heim- spekiskoðanir geta auðveldlega valdið róti á þjóðmála- sviði, þótt þær komi ekki beint inn á nein einstök at- riði þeirra mála, sem talin eru til stjórnmála í daglegu tali. Einkum á þetta sjer stað, þar sem höft eru að ein- hverju leyti á skoðanafrelsi manna, þar sem alþýða er sannfærð um, að óleyfilegt sje að hugsa á annan veg en liðnar kynslóðir hafa gert, enda sjeu skoðanir þeirra að öllu óskeikular. Þá getur ný kenning á hvaða sviði sem er, valdið því, að farið er að efast um óskeikul- leika hins eldra og hins ríkjanda, og laumað þeirri skoðun inn hjá lýðnum, að þar sje ekki allur sannleik- urinn, og eitt og annað megi betur fara en áður. Falli trúin á óskeikulleika viðurkendra skoðana, þá mun skamt til þess, að einnig falli trúin á það, að ríkjandi skipulag sje hið eina rjetta og yfirmenn og undirgefn- ir sjeu af guði skipaðir, einum það hlutverk sett að kúga og öðrum að vera kúgaður og megi þar engu um breyta. Það má furðulegt heita, hve hægt hefir verið að svifta kúgaðan lýð allri meðvitund um það, að hann megi gera kröfur til nokkurs annars en að lifa í niður- lægingu og við alt önnur skilyrði en hann sjer aðra njóta. En oft reynist það svo, að tilfinningar hinna kúguðu eru eldfimar, svo að bál verður undrafljótt af, ef einhver neisti er að borinn. Því hafa spámenn oft haft miklu víðtækari áhrif með boðskap sínum en þeir sjálfir hafa ætlast til. Með boðskap sínum veldur Lút- her bændauppreisninni þýsku, en kannast ekki meira við hana sem afkvæmi boðskapar síns en það, að hann æsir upp aðalinn og eggjar hamr lögeggjan gegn upp- reisnarmönnunum. Komist ný kenning inn í huga kúg- aðs lýðs, þá dregur hann undraskarplegar ályktanir um rjettmæti þess að rísa gegn kúguninni og rjetta hluta sinn. Enda er það oft undir niðri aðalatriðið fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.