Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 13

Réttur - 01.02.1928, Side 13
Rjettur] »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« lfe orðum hans. Lotningin rýmir og fyrirlitning kemur í staðinn. Það var lýðurinn, sem hafði fengið að kenna á miskunnarleysinu og órjettvísinni. Og það voru fleiri en ekkjurnar, sem áttu heimili, er yfirstjettin át upp. Jesús talar fyrir hönd allra hinna kúguðu. Og tilfinn- ingar þeirra hrífast og æsast við hvert þrumandi ávít- unarorð, sem Jesús beinir til yfirstjettanna. Og í þess- ari taumlausu hrifni af Jesú, sem grípur lýðinn, ligg- ur einnig skýringin á því, með hve stjórnlausum ofsa lýðurinn heimtar Jesú af lífi tekinn, þegar boðið er að velja milli hans og Barrabasar. Það er æsing, sem grípur vonsvikinn lítilmagna, þegar sýnt er, að Jesús vill ekki taka völdin á þann hátt, sem lýðurinn hafði ætlast til. Jeg hefi þegar bent á fjölda ummæla Jesú, sem full- kom'lega skýra það, að hann hafði orðið valdur að stjettarhreyfingu og er þó margt enn ótalið. Og það verður að teljast fullkomlega leyfilegt að gera ráð fyr- ir því, að margt af ummælum Jesú í þessa átt hafi tor- tímst. Það verður að teljast mjög eftirtektarvert, að allar þær dæmisögur og frásagnir, sem greinilegast vitna um Jesú, sem málsvara lítilmagnans og hins fyr- irlitna, finnast hver um sig aðeins í einu guðspjallinu, þótt öll þrjú samstofna guðspjöllin — Mattheus, Mar- kús og Lúkas — flytji aðrar dæmisögur hans. Farise- inn og tollheimtumaðurinn, miskunnsami Samverjinn, glataði sonurinn, — þessar sögur birtir Lúkasarguð- spjall og ekkert guðspjall annað. Mattheus einn birtir söguna um dórninn á efsta degi, Jóhannes einn söguna um hórseku konuna og Lúkas einn söguna um bersynd- ugu konuna, sem þvoði fætur Jesú. Þetta vekur grun um, að það sje að meira eða minna leyti tilviljun, að þessar sögur koma nokkursstaðar fram í guðspjöllun- um og sýnir, að fyrstu rithöfundar kristninnar hafa verið næmari fyrir öðru í boðskap hans en þeirri hlið, er vissi að hinum undirokuðu. Og auk sagna og um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.