Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 14

Réttur - 01.02.1928, Síða 14
16 »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« [Rjettui' mæla, sem bent hefir verið á og annara af sama tagi, eru í guðspjöllunum á víð og dreif ummæli, sem eru lítt skiljanleg í því sambandi, sem þau eru í, en sem auðvelt er að skilja, ef maður hugsar sjer þau töluð í sambandi við baráttu alþýðuleiðtogans fyrir rjetti undirstjettanna. IV. Þá hefi jeg sýnt fram á þetta: í fyrsta lagi, að flokkur manna á Gyðingalandi vill gera Jesú að konungi. í öðru lagi, að sá flokkur er alþýðan, en yfirstjett- irnar beita sjer fyrir því, að fá hann af lífi tekinn sökum ótta við æsingu meðal lýðsins. i þriðja lagi, að Jesús hagar orðum sínum á þá leið, að kúgaður lýður, sem á hlýðir, hlýtur að æsast við þau,— finna til þess skýrar en áður, að hann er beittur ó- rjetti, — finna, að ríkjandi stjettir höfðu engan sið- ferðilegan rjett til að drotna og finna vakna hjá sjer knýjandi þörf til að hrista af sjer okið. Þá er líklegt að margur spyrji: En hver var afstaða Jesú sjálfs gagnvart æsingunni, sem um hann verður? Vekur hann æsingu og uppreisnarhug af ásettu ráði, eða er það aðeins meðaumkvun hans með hinum bág- stöddu og heilög vandlæting hans yfir órjettlætinu, sem verða til þess að kveikja í lýðnum, gegn því, sem hann sjálfur hafði ætlað? Ætlaði hann sjer að gerast alþýðu- foringi í nútímamerkingu þess orðs, — standa fyrir baráttu undirokaðrar stjettar og bera hana fram til sigurs? Og ef svo er, á hvern hátt ætlaði hann að koma vilja sínum fram? Ætlaði hann að hafa þau áhrif á ríkjandi stjettir, að þær hættu kúgun sinni, eða ætlaði hann að hafa þau áhrif á hinar kúguðu, að þær yrðu þess megnugar, að sprengja af sjer fjötrana? Hafði hann fyrir sjer ákveðið takmark á þjóðmálasviði, sem hann vildi keppa að?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.