Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 16

Réttur - 01.02.1928, Side 16
Í8 »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« [Rjettur að þeir finna, að það hvílir talsvert annar andi yfir brjefum frumkristninnar en yfir orðum Jesú sjálfs í guðspjöllunum. Sennilegast er, að sá misskilningur eigi einkum rót sína að rekja til þess, að menn hafa ekki skilið hann sem þátttakanda og foringja í þeirri bar- áttu, sem á öllum tímurn hefir staðið á milli kúgara annarsvegar og kúgaðra hinsvegar. Mönnum hefir fundist, að boðskapur hans hafi verið langt fyrir utan og ofan öll þjóðfjelagsmál, þrátt íyrir það, hve guð- spjöllin bera þess ótvíræð merki, að hann er ákveðinn málsvari einnar stjettar þjóðfjelagsins gegn annari, — málsvari hinnar undirokuðu gegn þeirri, er drotnar. En hinir fyrstu söfnuðir taka ekki upp neina baráttu fyrir rjetti lítilmagnas. Þeir ráðast ekki á ríkjandi kúgara, eins og Jesús hafði gert. Aðeins í einu brjefi nýjatestamentisins kemur það í ljós, — í brjefi Jakobs, sem talið er að Jakob Jósefsson, bróðir Jesú, muni hafa skrifað. í því brjefi verður líka auðveldlega sjeð ættarmót með sumum þeirn orðum Jesú, sem töluð eru vegna lítilmagnanna. Þar er varað við því að láta ekki trúna á Jesú vera samfara manngreinaráliti. Þar er ákveðið deilt á það, að í samkundum kristinna er þeim meiri virðing sýnd, sem bera gullhringi og skínandi klæði en fátæka manninum, sem inn kemur í óhrein- um fötum. Þar er fluttur reiðilesturyfir auðmönnunum. Höfundurinn álasar þeim fyrir það, að þeir hafi laun- in af verkamönnunum, sem hafa slegið lönd þeirra. Og hann segir, að þau laun hrópi, og köll þeirra eru komi- in til drottins hersveitanna. Það má heita sorglegur vitnisburður um skilning á Jesú og boðskap hans, að að það er eina ritið í ntm., sem Lúther telur að hafi lítið af kristindómi. En vitanlega er það fyrir þá sök, að það flytur siðfræði en ekki trúfrœði, og það er eina ritið í ntm., að guðspjöllunum undanskildum, sem set- ur trúna skör lægra en siðgæðið. Það er mjög freistandi að fara inn á það, hvernig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.