Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 17

Réttur - 01.02.1928, Síða 17
Ejettur] »HANN ÆSIR UPP LÝÐINN« 19 frumkristnin leggur þegar mikla áherslu á atriði, sem engan stuðning hafa í orðum Jesú, og skýra, hvað til grundvallar muni liggja fyrir því, en það yrði of langt mál til að koma í þessu samlbandi, enda á það hjer ekki beint heima. Aðeins vil jeg benda á það, að trú frum- safnaðarins á heimsslit innan lítillar stundar, hafa ó- efað háft mikil áhrif í þessu efni. Sú trú hvatti til að sætta sig með þolgæði við ríkjandi ástand þá stuttu stund, sem heimur átti eftir að standa. En vert er að geta þess, að þótt ekki væri beint tekin upp baráttan fyrir rjetti lítilmagnans,' þá gætir þess, að jafnrjettis- hugsjónin á ríkari ítök meðal hinna kristnu en utan þeirra, og meðal lægri stjettarmanna, er kristnir ger- ast, bryddir á þrá til mótþróa gegn yfirboðurunum. Það hefir hneykslað suma alþýðuvini nú á tímum, hve Páll postuli áminnir söfnuði sína rækilega um undir- gefni. Hann áminnir þrælinn um að vera undirgefinn húsbónda sínum og setja það ekki fyrir sig, þó að hann sje ekki frjáls, — þjónum segir hann að hlýða sínum jarðnesku drotnum' með ugg og ótta, og Pjetur áminn- ir heimilismenn um að vera undirgefnir húsbændum sínum, —- einnig hinum ósanngjörnu. En hvert mun vera tilefnið, að öll þessi og ótal fleiri áminningarorð eru rituð? Sennilega hefir Páll ekki fundið eggjunina til hinna kúguðu, sem lá í boðskap meistarans, sem hann var að boða. En lýðurinn fann hana. Kristindóm- urinn gerði þrælinn hæfari að skilja það, að hann var beittur órjetti og vakti löngun þjónsins til að rísa gegn ósanngirninni. Postularnir eru því með áminningum sínum að eltast við gróður, sem þeir sjálfir höfðu sáð til,. alveg á sama hátt og Lúther gerði síðar í bænda- uppreisninni þýsku, svo sem áður hefir verið drepið á. Það er líka vert að geta þess, að fyrst eftir dauða Jesú, meðan best nutu sín áhrifin af persónulegri kynningu við hann, þá myndar söfnuðurinn í Jerúsalem sameign- arfjelag, og gerir þannig tilraun til að koma í veg fyr- 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.