Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 22

Réttur - 01.02.1928, Page 22
24 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG [Rjettur eitt hafði tekið mataröskjuna, annað skófluna og ið þriðja blöndukútinn til að bera fyrir hann. En af minsta anganum þurkaði hann horinn og setti hann á háhest; þaðan gat snáðinn horft undrandi út yfir enda- lausa lyngbreiðuna í kveldhúminu og fengið fyrsta hug- boð um víðáttu veraldarinnar, jafnframt því sem hann kyntist svitalyktinni af herðakistli pabba síns. Jafnskjótt og snáðarnir eltust yfirgáfu þeir hreiðr- ið, réðust þeir fyrst léttadrengir á bæjunum í kring og síðar vinnumenn, þangað til þeir einn góðan veðurdag reistu bú með ástmey sinni — sinni elsku Línu — eins og faðir þeirra hafði gert á sínum afmælda ferhyrn- ingi af brotnu heiðarlandi. Þar urðu þeir svo, eins og hann, að afplána »synd« sína með æfilangri þraelkun, samhliða því sem þeir margfölduðu kartöfluætur lands- ins. Þeir, sem ferðast um þessar slóðir, sjá enn þann dag í dag ljósin í kofum þeirra sem leiftrandi merki, utan af heiðinni. Friðrik vonaðist eftir því, fyrst eftir að hann varð sjálfseignarbóndi, að hann gæti, með því að leggja sig allan fram, fengið þenna ófrjóa jarðarskika til að gefa af sér nægilegt til framfærslu heimilisins. Þá mátti iðulega sjá hann hamast með ristuspaða eða reku úti á akri klukkan 3—4 að morgni dags. Hann vonaðist eftir að finna frjóa mold til að þekja með hrjóstrið, ef hann græfi djúpt niður, en þar var ekkert nema sand að finna; sandurinn og mölin surg- uðu við rekuna þegar neðar dró. Þá var það dag nokkurn, að hann rétti sig.upp frá vinnunni og horfði þreytulega og gremjufullur yfir gulu sand afmánina, sem hann hafði rótað upp á yfir- borðið. Hann verkjaði af þreytu í hendurnar og í skyrtunni var ekki þur þráður vegna svita. Hvaða not urðu honum að því, að slíta sér út í þess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.