Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 30

Réttur - 01.02.1928, Side 30
32 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJÉRG [Rjettur En reynið þið nú að gera ykkur gott af þessu«, sagði Friðrik. Þetta létu bændurnir ekki segja sér tvisvar. Þeir tóku hraustlega til matarins, hauguðu hrúgum af kálfsketssteik og kartöflum á diska sína og mokuðu út á ósköpum af sós og berjamauki. • Nýtt kálfskjöt var sannarlega hátíðamatur fyrir þá, sem lifað höfðu alt sumarið á saltmeti og ólseigu hangikjöti og steiktu fleski. Það var því síst að furða þó þeir litu hýru auga til fæðunnar. Movns var einkum sérstaklega hugfanginn. Hann hafði ekki ennþá komið auga á menningar- áhrif matkvíslarinnar, tók hann því kjötbitana ber- serkstökum með annari hendi. Með hnífnum í hinni hendi gerði hann þeim full skil. Ekki hafði hann setið að snæðingi lengur en nema mundi hálfri klukkustund, er afkroppuð beinin lágu fyrir framan hann eins og rekald úr skipsstrandi. Hinir þrír gerðu sér einnig ítrasta far um, að fá nokkurt endurgjald fyrir svitadropana, sem lekið höfðu af klárunum þeirra, við að plægja hrjóstrugu lands- spilduna hans Friðriks Tapbjergs. Framan af borðhaldinu var Movst sá eini, sem nokk- uð sagði. Það var líka alkunna að honum var ómögulegt að halda sér saman, jafnvel á alvarlegustu augnablik- um lífsins. En þó hann legði sig allan fram, um að vera fyndinn, fékk hann engin andsvör í fyrstu, nema ef einhver sagði annarshugar »ha«, eða »jæja«, eða það rumdi ó- þolinmóðlega í honum, eins og vildi hann segja sem svo: »Hverju skiftir það, á þessari hátíðlegu stundu«. Málbeinið á þeim liðkaðist þó smásaman eftir því sem ágiæta kálketssteikin hennar Línu fór að hafa til- ætluð áhrif; hugsanir þeirra urðu og víðfleygari að sama skapi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.