Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 35

Réttur - 01.02.1928, Side 35
Rjettur] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 37 graut fengu þau í svanginn og svo urðu þau að gera svo vel að hypja sig í burtu«. Movst hélt lengi áfram að lýsa með mörgum orðum því fyrirmyndar ástandi, sem áður hefði ríkt, þegar vinnufólkið hlýddi orðalaust hverri minstu bendingu húsbænda sinna, eins og þrælar, þegar orðið mannrétt- indi hafði ekki ennþá náð fótfestu í málinu, og þegar sópurinn og svipan voru máttug til að ráða fram úr öllum vandamálum heimilisins og þjóðfélagsins, hversu flókin sem þau voru. Smátt og smátt barst svo samtalið að öðrurn efnum og þegar kálfketssteik Línu, ásamt brennivíni Friðriks, var farin að hafa tilætluð áhrif á innyfli gestanna, hrutu þeim ýms háfleyg ummæli af vörum, um úrkynj- un fólksins og ráð til að afstýra henni. Stórbóndinn fyrverandi gerði sér mikið far um, að láta það koma skýrt í Ijós, að hann hefði hlotið meiri mentun en hinir, með því að koma fram með ýmsa há- fleyga speki fjandsamlega jafnaðarstefnunni; speki þessi bar þess reyndar ljós merki að vera tekin úr nýj- ustu »Stiftstíðindum«. »Fátæklinga nútímans skortir nægjusemi framar öllu öðru; þetta kemur skýrast í ljós hjá fátækasta hluta þjóðarinnar«. Með þessum orðum lauk stórbóndinn fyrverandi langri ræðu, sem hann hélt, um meinsemdir þjóðfélags- ins. Þegar haft er í huga höfuðbólið, sem hann sólundaði, mátti það heita vel við eigandi af honum, að ljúka ræð- unni með þessum orðum. »Þá er nú eitt með barnafjöldann, sem fátæklingarnir eru að klekja út«, sagði Thames rauði. »Satt er það«, sagði Movns. Líttu nú t. d. á hann Friðrik hérna; svona margra barna faðir hefðir þú aldrei getað orðið, Thames«, bætti hann við í ertnis- rómi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.