Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 36

Réttur - 01.02.1928, Page 36
38 PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJEIiG [Rjettur »Þá hefði þér ekki veitt af nokkrum skeppum af salti og ósviknu eldi, ha, ha, ha. Eg er jafnvel hræddur um að það dygði ekki til«, hélt Movns áfram, »nema það færi fyrir önnu hans Thames eins og Söru konu Abrahams, sem Drottinn kom til á elliárum hennar«. Thames inn barnlausi var sá eini, sem ekki hló að þessum klúryrðum. Karlgarmui'inn glápti bjálfalega og feimnislega út í loftið, og ofurlítill roði sást færast frá hárinu niður á ennið og grábláar kinnarnar. Stórbóndinn hélt áfram að brjóta heilann um sam- bandið milli húsbænda og hjúa. »öfundin er rót allra meina nútímans«, sagði hann, »fátæklingarnir öfunda þá, sem betur eru settir fjár- hagslega, hjúin öfunda húsbóndann, sem á kost á að kveikja í pípunni sinni eða hvíla sig meðan þau vinna«. Nú tók rauði Thames til máls. Var hann að þessu sinni hygnari en ið fyrra skiftið. »Það er nú annaðhvor't þó húsbændurnir hafi það eitthvað skárra en vinnufólkið«. »Það virðist nú nokkurnveginn sjálfsagt«, sagði Movns samsinnandi. »f einhverju ættu þeir að njóta þess, sem borga verða skatta alla og skyldur«. Meðan allar þessar umræður fóru fram, hafði Lína verið á stöðugum hlaupum milli borðsins og eldhússins litla, til að bæta í matarílátin, svo sem hún hafði föng á. »Hamingjan hjálpi mér hvað þeir háma í sig«, sagði hún við stúlkuna, sem hjálpaði henni við matreiðsluna, þegar hún kom í sjöunda skiftið fram í eldhúsið með tóma diskana. »Bara að maturinn. verði nú ekki of lítill. Það veitir ekki af að Guð leggi blessun sína yfir mat- inn, ef hann á að hrökkva handa þessum átvöglum«. En áður en hún var komin inn að borðinu aftur sagði hún við gestina enn á ný: »Reynið þið nú að gera ykk- ur gott af þessu, eins og þið getið«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.