Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 40

Réttur - 01.02.1928, Page 40
Kommúnisminn og bændur. Eftir Brynjólf Bjarnason. Málsvör-n. I. í fyrsta tbl. Tímans þ. á., skrifar ritstjórinn, Jónas Þorbergsson, greinarstúf til andsvara ritgerðar minn- ar í »Rjetti« um kommúnisma og bændur. í rauninni er hjer fáu til að svara, því grein hans er ekki annað en fúkyrði frá upphafi til enda. Kallar hann mig ofstopa- mann, oflátung, illviljaðan, froðusnakk, flón o. s. frv. Eigi vil jeg gjalda honum í sömu mynt, en hitt leynir sjer ekki, að hann kann ekki að stilla orðum sínum í hóf og ristir ekki djúpt í skoðunum sínum um þjóðfje- lagsmál. Jeg ætlast svo til að umræður um þetta efni sjeu til fróðleiks fyrir almenning. Tel jeg þá vænlegast að ræða málin stillilega og vingjarnlega. Gífuryrðin ein leysa ekkert vandamál. Grein mína í »Rjetti« og gagn- rýninguna á starfi Framsóknarflokksins, ritaði jeg frá hagsmunasjónarmiði þeirra manna, sem flokkinn fylla. Og svo mun jeg enn rita. Sá er vinur, er til vamms segir. Taldi jeg því dálka »Tímans« rjettan vettvang til að ræða mál þetta. En ritstjórinn færðist undan að Ijá mjer rúm fyrir stutta athugasemd. Hefi jeg því engan annan kost en að eyða hinu dýrmæta rúmi »Rjettar« til að svara ljelegum’ blaðagreinum. 1. Aths. J. Þ. spyr hverskonar þvingunarráðstöfun- um sje beitt, til þess að fá menn til að lesa »Tímann«. Satt er það, að eigi er ennþá til lagastafur um það efni, en hitt hjelt jeg vera alkunnugt, hverjum aðferðum er beitt. Samvinnumenn verða að líta svo á, að »Tíminn«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.