Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 42

Réttur - 01.02.1928, Page 42
44 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUE [Rjettur er ekki sá, að bola út einstökum atvinnurekendum. heldur fylkja þeim til samstarfs«, segir hann. Skiftir nú ekki dálitlu hverjir þessir einstöku atvinnurekend- ur eru? Ætlar J. Þ. að stofna framtíðarríkið með því að breyta Kvöldúlfi og öðrum stórútgerðarfjelögum í samvinnufjelög? Hvílíkur barnaskapur! Sannast hjer' enn mál mitt, að leiðtogar Framsóknar ætla, að vanda- mál þjóðfjelagsins verði leyst baráttulaust. J. Þ. tekur meira að segja ennþá dýpra í árina. Hann endurtekur hræsnishjal Morgunblaðsins um bróðurlegt samstarf allra stjetta. Verkalýð kaupstaðanna kallar J. Þ. »fáfróðan og æstan« og hina róttækari foringja hans virðist hann telja hreinustu illræðismenn. Þetta er einhver hin á- kjósanlegasta sönnun fyrir staðhæfingu minni í »Rjetti«, að Framsóknarleiðtogarnir beri róg milli verkalýðs í kaupstöðum og bænda. Reis jeg öndverður gegn þessu og hvatti alla alþýðu til sjávar og sveita til samstarfs gegn auðvaldinu. Þessa skoðun mína kallar J. Þ. »heimspeki illviljans«. Altaf er samræmið eins. Ritháttur siðameistarans ber, satt að segja, ekki vott um kristilega Ijúfmensku. — Heimspeki J. Þ. mætti nefna heimspeki mótsagnanna. Er það engin persónu- leg vansæmd fyrir hann. Sá, sem ekki skilur andstæð- ur þjóðfjelagsins, hlýtur að lenda í mótsögnum sjálf- ur. Þannig er heimspeki allra smáborgara. Þannig er heimspeki Framsóknarflokksins. En vjer skulum athuga heimspeki illgirninnar nokkru nánar. Kommúnistar halda því fram, að alþýða til sjávar og sveita eigi að vinna saman að áhugamálum sínum. En tíl þess að komast að raun um hvaða aðferðum hún eigi að beita, til þess að brjóta á bak aftur kúgunar- valdið og öðlast farsæld og menningu, þarf hún að skilja afstöðu sína í þjóðfjelaginu. Það köllum vjer stjettavitund. Til þess að skipuleggja nýtt þjóðfjelag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.