Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 45

Réttur - 01.02.1928, Síða 45
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR 47 24.000 kr. í eitt skifti fyrir öll og fór það aðallega til bygginga. Túnið gaf áður af sjer ca. 60 hesta, en sum- arið 1926 gaf ræktað land á Vífilstöðum af sjer 1500 hesta og þá átti búið 40000 kr. í sjóði (sbr. »Rjett« XI. árg.). Hvorumegin eru nú rökin? * II. Heimspeki Fi'amsóknarflokksins er sannkölluð heim- speki mótsagnanna. Grundvallarskoðun í þjóðfjelags- málum hefir flokkurinn enga. Fræðikerfi Framsókn- arflokksins, sem heildar, verður því ekki tekið til með- ferðar. Það er ekki til. Framtíðarhugsjón Jónasar Þorbergssonar og fleiri Framsóknarmanna virðist vera sú, að hver vinni að sínu. Að hver vinnandi maður eigi sjálfur framleiðslu- tæki sín og hafi sjálfur allan afrakstur vinnu sinnar. Hann á hvern fisk, sem hann dregurúrsjó, hverjasátu, sem hann slær, hvert stígvjel, sem hann smíðar o. s. frv. Þannig var háttað handiðnaðinum og smáfram- leiðslunni í draumalandi miðaldanna áður en auðvalds- skipulagið ruddi sjer til rúms. Þessar hugsjónir eru því ekki annað en draumórar afturhaldsmannsins, sem hryllir við samtíð sinni og skilur ekki stefnu tímans nje þá framtið, sem rás viðburðanna felur í skauti sínu. Hann þráir fortíðina, óskar þess að hjól tímans snúist afturábak. í grein minni í »Rjetti« sýndi jeg fram á vanmátt samvinnunnar til að ráða fram úr vandamálum þjóð- fjelagsins. Nú skulum vjer athuga hvort hugmyndin um að hver sitji að sínu er á nokkurn hátt framkvæm- anleg. Er þess nokkur kostur, að snúa hjóli tímans þannig afturábak? Þegar vjelarnar ruddu sjer til rúms í Englandi í byrjun 19. aldar, varð þessi sigur mannkynsins cil þess að baka verkalýðnum frábæra eymd og hönnungar. Vjelarnar, þessir óvættir, tóku vinnuna frá handiðna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.