Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 55

Réttur - 01.02.1928, Síða 55
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 57 er því fátt um örnefni. Hver hraungarðurinn er öðrum á- þekkur og lægðirnar allar líkar. Það er sem bergiö lieföi ýfst fyrir vestanstormi og hafist upp í gráar grjótfextar öldur. Ekkert fell rís yfir auðnina, og augu vegfarandans finna hvergi hvíld á þessu tröllslega grágrýtishafi. Aö austan hallar hraununum liægt niður að Vestari- Jökulsá, en að vestan eru víða brattar brekkur niður að lægð þeirri, sem Blanda rennur eftir. Syöst þeirra og lang- mest er Fossbrekka. Hún er 15—20 km. löng og þráðbein að kalla. Suöurendi hennar er skamt fyrir norðan og vest- an Sátu og liggur hún síðan til norðurs nokkru fyrir vestan Bláfell og nær alt norður í Haugahraun. Hún mun vera 50- 70 metra há og snarbrött. í brúnunum er berg og undir því urðir, og er hún því víðast ófær hestum. Nafnið hefir hún hlotið af því, að Bláfellskvísl eða Fossbrekkulækur fellur fram yfir hana og verður þar allhár foss, sem sést langt að. Fyrir norðan Fossbrekku halda brekkurnar áfram norð- ur með Haugahrauni austanverðu og þaðan norður meö Þingmannahálsi, en allar eru þær lægri en Fossbrekka. Haugahraun er grágrýtisslétta, sein gengur vestur frá Hraunahrygg milli Ásgeirstungna og Galtarárdraga. Það er lægra en hin önnur hraun, en stórgrýtt og ilt yfirferðar. Austur frá Haugahrauni eru tvö fell lág í hraunabrún- inni. Heita þau Ytra- og Syðra-Skiftifell. Þau eru lík að Iögun: ávöl á brúnir og orpin urð. Nokkru fyrir austan Ytra-Skiftifell er hæð í hraununum. Hún heitir Bugahæð. Austan við liana eru upptök Bugakvislar, en svo nefnist syðsti liluti Svartár í Húnavatnssýslu. Hraunahryggurinn greinist i þrent að norðan. Vestasti hryggurinn heitir Þingmannaháls. Er hann skilinn frá að- alhryggnum af lægð þeirri, sem Svartá í Húnavatnssýslu rennur eftir. Miðhryggurinn er nafnlaus. Hann liggur milli lægðar þessarar og Svartárdals í Skagafirði. Austasti hryggurinn, sem einnig er ónefndur, liggur milli Svartár- dals og Goðdaladals.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.