Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 57

Réttur - 01.02.1928, Page 57
Rjettur] FRA ÓBYGÐUM 59 um er Litlisandur. Um hann lá áður fyr fjölfarinn fjallveg- ur úr Skagafirði framanverðum í Buga. Austan við hálsinn norðanverðan er Gilhagadalur, grunnur fjalldalur og gróðursæll. Hann liggur upp frá Gil- haga og stefnir til suðvesturs. Nær hann upp að Litlasandi. Sunnan við dalinn taka »Hraunin« við. Hallar þeim hægt riiður að brúnum Svartárdals. Fjöllin norður frá Litlasandi og Gilhagadal liggja að inestu í heimalöndum, og verður því fátt eitt sagt frá þeim hér. Næst fyrir norðan Litlasand er fell það, sem VatnafcII heitir, en fyrir norðan það Nónfjall. Þá kemur Miðfjall og síðan langt fjall, hátt og hömrótt, sem heitir Járnhryggur. Nyrstur og mestur er Mælifcllshnjúkur. Milli hans og Járn- liryggs er Tröllaskarð. Austan við Mælifellshnjúk og Járn- lirygg er Hamrahciði, há hlíö og hömrótt, eins og nafnið bendir til. Hún nær suður undir Gilhagadal. Vestan við Mælifellshnjúk er Mælifellsdalur, þrörigur dalur, en grunuur. Vestan við hann er Reykjafjall, en að austan hálsar og fell, sem liggja suður og vestur frá Mæli- fellshnjúk. MiIIi hálsa þessara eru tveir litlir dalir, sem heita Ytri- og Syðri-Kálfadalur. Ytri-Kálfadalurinn ligg- ur liggur nokkru hærra en hinn, en báðir eru þeir ofar en Mælifellsdalur, og renna lækir úr þeim niður í Mælifellsá. Mælifcllsdalur liggur hér um bil í hásuður. Um miðjan dalinn er lítil bugða til vesturs, og heitir hún Krókur. Hálsinn austan við bugðu þessa heitir Krókfjall. Það skil- ur Mælifellsdal og Syðri-Kálfadal. Suður frá Krókfjalli er Þornwðsfell, allhátt fjall og einkennilegt. Mælifellsdalur er grösugur og ekki skortir þar hesta- haga, en heldur er þar slarksamt og blautt undir fæti, einkum í Króknum. Kjalvegur liggur eftir dalnum, og var þar áður illfært framan af sumri, en nú hefir vegurinn verið bættur og má heita góður. Syðst á dalnum er slétt grund, sem Biskupsflöt heitir. Þar hafa margir áð, þeir sem Kjalveg hafa farið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.