Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 59

Réttur - 01.02.1928, Page 59
Rjettur} FRÁ ÓBYGÐUM 6Í rennur eftir. Liggur hún norður með Þingmannahálsi að vestan, en lág hæð, aflöng og lninguvaxin, skilur hana frá Blöndu. Neðan viö hæð þessa sveigir lægðin til vesturs og nær fram að Blöndu. Syðsti hluti lægðar þessarar heitir Galtarárdrög. Um þau liggur Kjalvegur. Vesturhluti heiðarinnar liggur norður að Blöndudal, og Svartárdal í Húnavatnssýslu og norður á háls þann, sem skilur dali þessa. Blöndudalur er alldjúpur, þröngur og undirlendislaus. Rennur Blanda eftir honum í djúpu gili, sem hún hefir grafið eftir ísöld og þannig dýpkað dalinn. Framan til er hann óbygður að austan, og telst sá hluti hans til heiðar- innar. Fremst í dalnum heitir Rugludalur. Liggur hann til suðausturs frá aðaldalnum og virðist i fljótu bragði vera afdalur, en er raunar fremsta drag Blöndudals. Fyrir neð- an Rugludal brýst Blanda ofan í dalinn eftir hyldjúpu hamragili, sem Blöndugil heitir. G.il þetta liggur suðvestur frá dalnum. Milli þess og Rugludals verður hár fjallsmúli Suður frá honum er fell það, sem Hanskafell heitir. Er það stundum nefnt Hanskafell vestara til aögreiningar frá Hanskafelli á Þinginannahálsi. Rugludalur er stuttur og grunnur, en grösugur. Þar var einn bær samnefndur, og var hann bygður fram yfir síð- ustu aldamót. Annað eyðibýli er í Blöndudal alllangt út frá Rugludal. Heitir það Selland. Þar var og búið fram á þessa öld. Nú eru lönd þessara jarða beggja lögð til af- réttar, og eru Bollastaðir fremsti bær í Blöndudal austan- verðum. Á hálsinum austur frá Rugludal er vörðubrot, sem heit- ir Kurbrandur. Stendur það uppi á allhárri bungu, fast við veg þann, sem Skinandi heitir. Frá Kurbrandi er víðsýnt, og vegfarendur þeir, sem suöur fara, sjá þaðan fyrst að fullu fram á heiðina. Áður fyr var það venja þeirra, scm veginn fóru, að varpa steini í Kurbrand, en sú venja er nú niður lögð. Sagt er, að Kurbrandur sé dys, og liafi þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.