Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 61

Réttur - 01.02.1928, Síða 61
gS Rjetturj FRA ÓBYGÐUM kvisla þessara, og falla þær saman nokkuð norður frá Krókafelli. Vestasta kvíslin kemur upp á sandsléttunni vestan við Eyfirðingahóla. Hún rennur niður með hólunum að vestan og síðan norður um »Hraunin«, alt til þess er hún mætir austurkvíslinni. Nafnlaus er hún, eins og hinar, og mætti nefna liana Hólakvísl eftir Eyfirðingahólum og Jökulhól- um. Kvísl þessi er bergvatn og vatnslítil. En það hafa sagt mér fróðir menn og kunnugir, að áður fyr hafi hún veriö jiikulvatn og vatnsmeiri en nú. Ef þetta er rétt, hlýtur kvísl frá Sátujökli að hafa runnið i hana, og er það ekki ótrú- legt. Á alllöngum kafla hefir hún grafiö sér gil niður í »Hraunin«. Virðist það benda á, að áður hafi luin vatns- meiri verið en nú er. Niður frá mótum kvísla þessara rennur Jökulsá í fyrstu milli melbakka, en hleypur síðan niður í hyldjúpt gljúfur, sem heitir Þröngagil. Gljúfur þetta nær niður undir Hraunlæk, en eftir það rennur áin í gili niður Goðdaladal allan, og eru víða að henni hamrar. Fram úr dalkjaftinum brýst hún eftir hyldjúpu klettagili. Lítil aðrensli fær Jökulsá fyrir framan bygð, og eru ekki önnur teljandi en Hraunlækur og Miðhlutakvísl. Hraun- lækur rennur vestan i ána fremst í drögum Goðdaladals. Hann er vatnslítill uppsprettulækur, sem kemur vestan úr »Hraununum« og rennur austur eftir djúpri dæld, grasi gróinni. Þar eru hestahagar góðir, og eiga gangnamenn þar náttstað margir saman. Miðhlutakvísl rennur austan í Jökulsá í Þröngagili, og er hún því á Hofsafrétt. Hún er vatnslítil bergvatnskvísl. Kemur hún upp í svonefndum Miðhlutadrögum, norður frá Sátu á Hofsafrétt. í hana rennur lækur úr vatni því, sem Miðhlutavatn heitir Auk kvísla jiessara mun renna mikið vatn í Jökulsá, fram- an af sumri, meðan snjóa leysir. Vestan af »Hraununum« liggja farvegar margir og vatnsrásir fram að ánni. Á haustin eru þeir allir þurrir. Svartá i Skagafirði kemur upp í Svartárpollum, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.