Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 62

Réttur - 01.02.1928, Side 62
64 FRA ÓRYGÐUM tRjettuv áður er sagt. Rennur hún í fyrstu til austurs og niður í botn Svartárdals. Þar kemur í hana lækur einn sunnan og austaii úr »Hraununum«. Hann heitir Runukvísl. Áin rennur síðan niður dalinn og er honum sleppir, út Skaga- fjörð og fellur í Héraðsvötn vestur frá Hegranesi. i fyrstu er hún fremur vatnslítil, en verður álitlegt vatn, þegar kernur ofan í bygð, því að hún safnar vatni úr vesturfjöll- um Skagafjarðar alt norður að Stóra-Vatnsskarði. Af þverám hennar skulu þessar taldar: Gljúfurá, Korná og Mælfcllsá. Gljúfurá kemur upp efst í Gilhagadal. Rennur hún niður dalinn og út í Svartá, stuttan spöl fyrir sunnan Gilhaga. Korná kemur upp í skarði því, sem verður milli Miðfjalls og Járnhryggs og rennur í Svartá skamt fyrir utan Gilhaga. Mælifellsá kemur upp fremst á Mælifellsdal í gili, sem gengur upp í Reykjafjall og Svartagil heitir. Rennur hún norður eftir dalnum og falla þar í hana ýmsir lækir. Norðan við dalinn sveigir hún til austurs og rennur í Svartá skamt fyrir utan Mælifell. Að Svartárpollum liggja farvegar stórir sunnan úr »Hraununum«. Mun því leita þangað niikið vatn í vor- leysingum, enda verður Svartá þá oft óreið, nema á þrautavöðum. 1 síðasta kafla greinar þessarar var sagt frá upptökum Blöndu og Blöndukvíslum öllum. Verður engu við það bætt hér. Þar var og getið um Fossbrekkulæk eða Blá- fellskvísl, en mér þykir rétt að auka nokkru við þá frá- sögn. Bláfellskvísl kemur upp á sléttu þeirri, sem liggur milli Jökulhóla og Sátujökuls. Safnast þar sainan margir jökullækir og gera kvíslina. Hún rennur í fyrstu vestur um sléttuna, en brýst síðan út í gegnum Jökulhólana og rennur norður um sandana ait norður að Bláfelli. Þar kemur í hana lítill lækur, austan úr Bláfellsdraginu eystra. Við Bláfell beygir kvíslin til vesturs og fellur niður yfir Fossbrekku og siðan vestur í Ströngukvísl, nokkru fyrir ofan Áfangaflá. Kvísl þessi mun vera harla breytileg að vatnsmagni, og eftir kunnugra manna sögusögn eru mikil
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.