Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 63

Réttur - 01.02.1928, Page 63
Rjetturí FRÁ ÓBYGÐUM é5 áraskifti að því, hve mikið rennur í hana frá jökli. Sagt er, að fyrrum hafi ekkert jökulvatn í hana runnið, og hafi þá ekki verið í henni annað vatn en það, sem kernur úr Bláfellsdraginu. Mundi þá hið annað nafn hennar, Foss- brekkulækur, stafa frá þeim tíma. Þetta virðist og senni- legt eftir staðháttum öllum, og tel ég líklegt, að vatn það, sem í hana rennur nú frá Sátujökli, hafi þá leitað í vestustu kvísl Jökulsár, en, eins og áður er sagt, má lík- legt telja, að sú kvísl hafi áður verið jökulvatn. I Vestara-Bláfellsdragi sprettur upp lækur, sem rennur lengi norður »Hraunin«. En á móts við svonefndar Gull- hæðir beygir hann til vesturs og rennur niður með norður- enda Fossbrekku. Hverfur hann að síðustu í Haugahraun. Skamt fyrir utan Ströngukvísl fellur í Blöndu lækur sá, er Leggjabrjólur heitir. Hann er vatnslítill, en stórgrýttur í botni, svo sem nafnið bendir til. Hann kemur ofan úr Ás- geirstungum. Daniel Bruun (1925, bls. 84) nefnir læk þennan Lækjarbrot. Ekki hefi ég heyrt það nafn, og ætla það vera afbökun á Leggjabrjótur. Haugakvísl rennur í Blöndu nokkru utar en Leggja- brjótur. Sprettur hún upp ofan til í Haugahrauni og fellur niður með því að sunnan og fram hjá Haugum eða Ve- kelshaugum. Hún er vatnslítil, en stórgrýtt. Galtará kemur upp í Galtarárdrögum fyrir norðan Haugahraun. Rennur hún í fyrstu til norðvesturs, en sveig- ir síðan til vesturs og fellur í Blöndu alllangt út frá Haugakvísl. Fyrir utan Ströngukvísl rennur Blanda í breiðum far- vegi milli grjóthæða og melbakka. Ofan fyrir ármót Galt- arár er hún víðast lygn og blaut i botni. Ekki er hún mjög vatnsmikil, en víða ill yfirferðar vegna sandbleytu. Skamt fyrir utan Haugakvísl eru Blönduvöð. Þar er áin riðin, þegar farinn er Stórisandur. Eru þar sandeyrar að ánni, og kvíslast hún um þær. Venjulega eru Blönduvöð reið, en oftast er þar nokkur sandbleyta. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.