Réttur


Réttur - 01.02.1928, Side 66

Réttur - 01.02.1928, Side 66
68 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjettur an og vestan fellið. Það heitir Vestara-Bláfellsdrag. Eftir háðum drögunum renna iækir, og hefir þeirra áður verið getið. Með fram þeim eru mosaþembur og lítið eitt af öðr- um gróðri. í lægðinni vestan við Hraunahrygg eru haglendin mest og best. Jiikulmelar og árframburður er þar víðast oían á grágrýtinu og veðurfar mildara en uppi á »Hraununum«. Svæðið milli Ströngukvíslar og Haugakvíslar heitir Asgeirstungur. Vestan til í þeim eru hæðir margar og mel- öldur. Þær eru gróðurlausar ofan, en á milli þeirra eru móar með sæmilegum sauðgróðri. Austan til í Ásgeirs- tungum eru sléttlendi mikil, og á þeim stórar flár, likt og í Guölaugstungum. Uppi undir Eossbrekku fær gróður þó eigi þrifist. Þar eru flatir sandar og standa urðarásar upp úr þeim hingað og þangað. Syðst og austast í flánum heitir Áfangaflá. Hún liggur við Ströngukvísl litlu austar en á móti Herjhól. Þar er áfangastaður gangnamanna. Á hæð, sem stendur norðan við Ströngukvísl, suðaustur frá Mannabeinavatni, er sæluhús. Heitir þar Neðri-Áfangi. Þar gistir og flokkur gangnamanna. Fyrir norðan Hauga- kvísl er Haugahraun. Eins og áður er sagt, er það stór- grýtt og öldótt grágrýtisslétta, og má þaö heita gróður- laust með öllu. Það nær alllangt vestur í lægðina og er nokkru hærra en aðrir hlutar hennar. Haugahraun dregur nafn af Haugum eða Vékelshaugum. Það eru hólar tveir, strýtulagaðir og eigi háir. Liggur annar þeirra skamt fyrir norðan Haugakvísl, fast við Kjalveg. Þar var áður sælu- hús lítið, sem hét Haugakofi. Á siðari árum hefir honum ekki verið haldið við, og er nú þakið niður fallið. Vekels- hauga er getið í Landnámu. Haugahraun nær vestur að Haugum, en fyrir vestan þá eru landkostir líkir því, seni er í vestanverðum Ásgeirs- tungum. Hæðir og melöldur liggja þar norður með Blöndu, alt norður að Galtará, og eru móar og mýradrög milli þeirra. Vestan í hæðum þessum, nokkuð út frá Hauga- kvísl, er lægð, sem liggur út að Blöndu. Lágir melbakkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.