Réttur


Réttur - 01.02.1928, Síða 68

Réttur - 01.02.1928, Síða 68
70 FRA ÓBYGÐUM [Rjettur með fram Vestari-Krókkvísl. Vestan við hana er liár hraungarður, en að austan allháir inelar. í flánni er sauð- gróður nokkur, en engir hestahagar, og er ilt um hana að fara fyrir sandbleytu. / Jökiilkrókunum er lítilfjörlegur gróður, og hefir hans áður verið getið. Þar sem upptakakvíslar Jökulsár falla saman, er Iítill gróðurblettur á vesturbakka vestari kvíslarinnar. Hann heitir Skiftabakki. Þar er mosagróður nokkur og gisinn grashýjungur. Við Hraunlæk er annar gróðurblettur miklu stærri og grasgefnari. Hans hefir áður verið getið. Á Goðdaladal er allmikill gróður, eins og áður er sagt. Mestur er gróðurinn neðan til í dalnum, en í honuin sunn- anverðum sverfur sandflug mjög að gróðrinum, og eru þar stórir kaflar örfoka, einkiun uppi í hlíðunum. I Svartárpollum er allstór gróðurblettur. Þar er dálítil flá og nokkur grasgróður með fram uppsprettum og tjörnum. Heyrt hefi ég, að gróður fari þar þverrandi vegna sandflugs og uppblásturs. Svartárdalar er gróðurlaus fremst. En skamt niður frá dalbotninum tekur að bóla á gróðri, og fer hann vaxndi niður dalinn. Austurhlíð dalsins heitir Svartárdalsruna, en að vestan heitir Stuttreitur eða Stuttireitur, nokkuð suður frá Ölduhrygg. Fyrir sunnan hann er Gullreitur, og nær hann alllangt suður dalinn. Sunnan við Gullreit er hvamrn- ur einn, grasi gróinn, og heitir hann Tjaldhvammur. Þar var áður fyr áfangastaður gangnamanna. Tjaldhvammur Iiggur nokkuð út frá »Pollum«. I Svartárdal er sauðland gott, og þykir þar vera þrauta- beit. Gilhagadalur er grösugur, einkum neðan til. Neðst á honum er eyðibýli, sem heitir Gilhagasel. Þar hélst bygð uppi fram á þessa öld. Syðst og vestast á dalnum er all- stór flá, sem Vatnafellsflói heitir. Hann liggur austur frá Vatnafelli. f honurn eru upptök Gljúfurár,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.