Réttur


Réttur - 01.02.1928, Page 69

Réttur - 01.02.1928, Page 69
Rjettur] FRA ÓBYGÐUM 71 Kjalvegur liggur upp frá Mælifelli í Skagafirði upp á Mælifellsdal og eftir honum endilöngum. Síðan er haldiö suður Haukagilsheiði og í Buga. Þá sveigir vegurinn vest- ur yfir Þingmannaháls í Galtarárdrög og þaðan með fram Haugahrauni að Haugum. Milli Galtarárdraga og Hauga er stór steinn fast við veginn, og heitir hann Lambamanna- steinn. Uppi á steini þessum og kringum hann eru marg- ir steinar minni, sem ferðamenn hafa lagt þar sér til far- arheilla. Frá Haugum liggur vegurinn um neðanverðar Ásgeirstungur að Ströngukvísl, og er þá farið með fram Mannabeinavatni að vestan. Litlasandsvegur liggur upp frá Gilhaga um Gilhagadal og Litlasand í Buga. Vegur þessi er ekki varðaður, og er hann sjaldan farinn nú orðið. Annar vegur liggur upp frá Steiná í Svartárdal í Húna- vatnssýslu. Vegur þessi heitir Skínandi. Hann liggur suð- ur hálsinn milli Svartárdals og Blöndudals, Steinárháls, og síðan suður heiðina fram hjá Kurbrandi og að Galtar- á. Þaðan er farið fram hæðirnar austan viö Blöndu og á Kjalveg skaint fyrir utan Hauga. Vegur þessi er allskýr, en ekki varðaður. Hann er greiöfær og góður. Liggur hann að mestu um sléttlenda mela og móa, og eru þar víða hlemmigötur. Upp á Skínanda liggja götur frá Fossum í Fossadal. Þegar farið er af Kjalvegi vestur á Stórasand, er sveigt út af veginum í Galtárdrögum og haldið vestur hæöirnar að Blöndu, og er hún riðin á Blönduvöðuin, eins og áður er sagt. Að gömlu lagi var Kjalvegur talin 26 stunda reið milli bygða. Var þá talin 4 tíma reiö frá Mælifelli í Buga, en 6 tíma ferð þaðan á Hveravelli. Þetta mundi nú talin þcysi- reið, því að vegalengdin öll, frá Mælifelli á Hveravelli, mun vera nálægt 100 km.. Meö sæmilegu ferðalagi má fara hana á 12—13 stundum. Vatnahjallavegur liggur upp frá Torfufelli í Eyjafirði yfir Vatnahjalla og að Eystri-Pollum viö Austari-Jökulsá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.